Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 51

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 51
Fræg skip Hinrik 8., annar af einvaldskonungum Tudorættarinnar, hafði mjög mikinn áhuga á sjóhernum og var upphafsmað- ur ýmissa breytinga, sem áttu sér stað í flotanum á valda- t:ma hans. Hann lét vopna skipin með þungum fallbyssum, sem varð að koma fyrir á lestardekki eða lægra þilfari skipanna, °9 göt voru höggvin út i siður skipanna til þess að hægt vasri að skjóta þar út. Þetta var nefnt fallbyssuhlið. Herskip Hinriks 8. voru smíðuð eingöngu fyrir sjóher- inn. Eitt af fyrstu orustuskipunum, sem smíðuð voru á valdatíma hans, var Mary Rose. Myndin, sem hér fylgir, sýnir hins vegar annað af stór- skipum Hinriks 8., en það var Henri Grace a Dieu eða Great Harry. Great Harry var tveggja þilfara skip og hið fyrsta sinn- ar tegundar, sem smíðað var í Englandi. Talið er, að kostn- aðurinn við skipssmiðina hafi verið um 14 þúsund sterlings- pund og að það hafi verið um 1000 tonn að stærð. Skipið flutti þungar fallbyssur á neðra þilfari, en léttar fallbyssur á efri þiljum. Það var á sínum tíma stolt Englands, en af slysni kvikn- aði í því árið 1553 i Woolwich og það brann til kaldra kola. héldu, að nú væru þeir í Evrópu. Breyttu þeir strax um stefnu og flugu í átt til Mið- jarðarhafsins og Afríku. Þegar svo þessum tilbúna stjörnuhimni var breytt þannig, að hann varð eins og næturhiminninn í Afríku, flugu þeir ekkert, þá héldu þeir, að þeir væru komnir til heimkynna sinni í hinum suðrænu löndum. Þetta skýrði margt, en gátan er samt enn ekki leyst og verður kannski aldrei. ess að viila um fyrir fuglunum og e du. að þeir væru staddir úti í skógi nótt. p ☆ u9larnir sátu í fyrstu rólegir á trjá- 9reinunum °9 var sem þeir athuguðu mikið stjörnurnar. Svo lögðu þeir af stað, allir í s°mu att- Lausn þessarar gátu varð erfið- an’ Það var nú svo, að þeir flygju eftir l°munum og þasr réðu ferðum þeirra, þá helzt út fyrir, að þeir hefðu innra með ... n°kkurs konar stjörnukerfi. Nú var út- lg lnn siberskur stjörnuhiminn og inn í búr- vorii látnir smáfuglar, svo sem þrestir a®rir íuglar, sem vanir eru að fljúga ' ^ðiir-Evrópu og Miðjarðarhafslandanna, °9 flugu þá allir fuglarnir í vestur strax °9 himninum var breytt, svo virtist sem þeir Að hjálpa mömmu • Svitalykt I ullarflikum eyðum við með því að leggja flík- ina milli tveggja klúta, sem vættir hafa verið í salmíak- spíritus, og pressa síðan iauslega yfir með strokjárni. • Ef mömmu gengur illa að þeyta rjómann, er gott ráð að láta hnífsodd af lyftidufti í rjómann, við það stífþeyt- ist hann mjög fljótt. • Þið ættuð að klippa alla hnappa og tölur af flíkum, sem á að fleygja, og þræða þá upp á band. Við það veit mamma, hve marga hnappa sömu tegundar hún á, ef hún þarf að nota þá seinna á einhverja aðra flík. • Þegar vaggan hans litla bróður er orðin of lítil, er tilvalið fyrir mömmu að nota dýnuna úr henni til þess að búa til úr sívalan púða (,,pullu“) Dýnan er vafin þétt saman og endarnir saumaðir vel saman. Síðan er saumað utan um púðann úr fallegu efni og dúskar festir á sinn hvorn endann. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.