Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 53

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 53
Guðm. Sæmundsson E/S HRÍMFAXI TFBP-GK 2 Stálskip meS 700 ha. gufuvél. Stærð: 641 brúttórúml. og 313 "ettórúml. Aðalmál: Lengd: 52,44 m. Breidd: 917 m. Dýpt: 4,68 m. míSað í Middlesbourough í Englandi árið 1918 fyrir brezka sjó- erinn sem eyðingarskip þýzkra kafbáta. Var skipið smiðað ®tetnislaga að aftan til þess að villa kafbátsmönnum sýn um e hvaða leið það væri. Þá var það vel búið vélum og gat gengið ~~16 sjómilur. Skip þetta kom fyrst hingað til íslands sem ei9uskip 0g hét þá Ourem frá Portúgal. í ofsaveðri þann 27. ruar 1941 S|ejt Ourem 'upp hér á Reykjavíkurhöfn og rak á i Rauðarárvikinni ásamt danska flutningaskipinu Sonju rsk. Að ári liðnu var skipinu náð út og gert við það í Grimsby n9landi, og hlaut það þá nafnið Hrímfaxi. Eigendur þess urðu ‘ ^v'ði í Hafnarfirði og Hf. Hrímfaxl í Reykjavík. Hrímfaxi hóf ' ,an s'9iingar til Bretlands með ísaðan fisk undir stjórn Kristjáns Xrist 1943 janssonar skipstjóra. Flutti skipið um 7500 kit i ferð. Árið Va . var Hrirntaxi leigður Skipaútgerð ríkisins til strandferða og r ' t’eirT1 næstu fimm árin. Síðla árs 1950 var skipið tekið í un á ný eftir tveggja ára legu inni á Sundum og hét þá humla. Auðhumla fór síðan nokkrar ferðir til Bretlands og land'nlandSha,na’ UnZ ^a3 Var selt ,ndvertum °9 athent i Bret- árig' ár'ð "iS51- Myndin af Hrímfaxa er tekin í Vestmannaeyjum I ' Skipið er málað grárri stríðsmálningu, eins og öll ís- u hutningaskipin, sem voru í millilandasiglingum á þeim tíma. E/S COLUMBUS TFLB Stálskip með 950 ha. gufuvél. Stærð: 1185 brúttórúml. og 520 nettórúml. Aðalmál: Lengd: 75,99 m. Breidd: 10,52 m. Dýpt: 4,61 m. Skipið hét áður Commandore Rollins og var smíðað í Bergen í Noregi árið 1911 til ávaxtaflutninga við Mið-Ameriku. Skip þessi voru þá útbúin lestaropum á hliðunum jafnframt aðallestaropunum ofanþilja. Þá voru þau mjög hraðskreið eða gátu gengið um 14 sjómilur. Hekla og Katla, sem áður hefur verið getið hér i þætt- inum, voru einnig ávaxtaflutningaskip. Einhverjar breytingar voru gerðar á þessum skipum við komuna hingað, þar á meðal að þau urðu miklu gangtregari en áður. Það var h/f Fram í Reykjavik, sem keypti skip þetta í Noregi árið 1934 og hlaut það þá nafnið Columbus. Skipið kom fyrst á Siglufjörð þann 10. ágúst það ár. Columbus var síðan í ferðum á milli islands og N.-Evrópuhafna, auk ferða til Miðjarðarhafslandanna. Þá má geta þess, að Col- umbus var, ásamt Goðafossi 2, fyrsta islenzka skipið, sem sigldi til hafnarborgarinnar Danzig við Eystrasalt, en sú borg er nú is- lenzkum farmönnum að góðu kunn undir nafninu Gdansk. Col- umbusi var síðan lagt inni á Viðeyjarsundi um áramótin 1935—36 vegna verkefnaskorts, og lá skipið þar, unz það var selt til Svi- þjóðar í júní 1936. í Bandaríkjunum hefur verið smíðað gjallarhorn, er heyrist í 7—8 km vegalengd. Þetta ferlíki er að sumu leyti sniðið eftir manninum og hefur ,,lungu“ til að blása loftinu gegnum eins konar raddbönd. Trektin gerir sama gagn og gómurinn í manninum. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.