Æskan - 01.02.1972, Qupperneq 53
Guðm. Sæmundsson
E/S HRÍMFAXI TFBP-GK 2
Stálskip meS 700 ha. gufuvél. Stærð: 641 brúttórúml. og 313
"ettórúml. Aðalmál: Lengd: 52,44 m. Breidd: 917 m. Dýpt: 4,68 m.
míSað í Middlesbourough í Englandi árið 1918 fyrir brezka sjó-
erinn sem eyðingarskip þýzkra kafbáta. Var skipið smiðað
®tetnislaga að aftan til þess að villa kafbátsmönnum sýn um
e hvaða leið það væri. Þá var það vel búið vélum og gat gengið
~~16 sjómilur. Skip þetta kom fyrst hingað til íslands sem
ei9uskip 0g hét þá Ourem frá Portúgal. í ofsaveðri þann 27.
ruar 1941 S|ejt Ourem 'upp hér á Reykjavíkurhöfn og rak á
i Rauðarárvikinni ásamt danska flutningaskipinu Sonju
rsk. Að ári liðnu var skipinu náð út og gert við það í Grimsby
n9landi, og hlaut það þá nafnið Hrímfaxi. Eigendur þess urðu
‘ ^v'ði í Hafnarfirði og Hf. Hrímfaxl í Reykjavík. Hrímfaxi hóf
' ,an s'9iingar til Bretlands með ísaðan fisk undir stjórn Kristjáns
Xrist
1943
janssonar skipstjóra. Flutti skipið um 7500 kit i ferð. Árið
Va . var Hrirntaxi leigður Skipaútgerð ríkisins til strandferða og
r ' t’eirT1 næstu fimm árin. Síðla árs 1950 var skipið tekið í
un á ný eftir tveggja ára legu inni á Sundum og hét þá
humla. Auðhumla fór síðan nokkrar ferðir til Bretlands og
land'nlandSha,na’ UnZ ^a3 Var selt ,ndvertum °9 athent i Bret-
árig' ár'ð "iS51- Myndin af Hrímfaxa er tekin í Vestmannaeyjum
I ' Skipið er málað grárri stríðsmálningu, eins og öll ís-
u hutningaskipin, sem voru í millilandasiglingum á þeim tíma.
E/S COLUMBUS TFLB
Stálskip með 950 ha. gufuvél. Stærð: 1185 brúttórúml. og 520
nettórúml. Aðalmál: Lengd: 75,99 m. Breidd: 10,52 m. Dýpt: 4,61
m. Skipið hét áður Commandore Rollins og var smíðað í Bergen
í Noregi árið 1911 til ávaxtaflutninga við Mið-Ameriku. Skip þessi
voru þá útbúin lestaropum á hliðunum jafnframt aðallestaropunum
ofanþilja. Þá voru þau mjög hraðskreið eða gátu gengið um 14
sjómilur. Hekla og Katla, sem áður hefur verið getið hér i þætt-
inum, voru einnig ávaxtaflutningaskip. Einhverjar breytingar voru
gerðar á þessum skipum við komuna hingað, þar á meðal að þau
urðu miklu gangtregari en áður. Það var h/f Fram í Reykjavik, sem
keypti skip þetta í Noregi árið 1934 og hlaut það þá nafnið
Columbus. Skipið kom fyrst á Siglufjörð þann 10. ágúst það ár.
Columbus var síðan í ferðum á milli islands og N.-Evrópuhafna,
auk ferða til Miðjarðarhafslandanna. Þá má geta þess, að Col-
umbus var, ásamt Goðafossi 2, fyrsta islenzka skipið, sem sigldi
til hafnarborgarinnar Danzig við Eystrasalt, en sú borg er nú is-
lenzkum farmönnum að góðu kunn undir nafninu Gdansk. Col-
umbusi var síðan lagt inni á Viðeyjarsundi um áramótin 1935—36
vegna verkefnaskorts, og lá skipið þar, unz það var selt til Svi-
þjóðar í júní 1936.
í Bandaríkjunum hefur verið
smíðað gjallarhorn, er heyrist í
7—8 km vegalengd.
Þetta ferlíki er að sumu leyti
sniðið eftir manninum og hefur
,,lungu“ til að blása loftinu
gegnum eins konar raddbönd.
Trektin gerir sama gagn og
gómurinn í manninum.
51