Æskan - 01.11.1973, Page 28
íslandi, og þegar eki'ö var suður eftir
steypta veginn í átt til Keflavíkur,
var komið glaða sólskin á ný, eftir
undangengnar skúrir.
FLUGFERÐIN
HEFST
Enskur ferðarithöfundur hefur sagt
að fyrstu fimmtíu kílómetrarnir á ís-
landi, þ. e. leiðin frá Keflavík til
Reykjavíkur, séu 50 kílómetrar af alls
engu. í þoku og súld má þetta til
sanns vegar færa, en hinn 20 júní
1973 var útsýnið hið fegursta frá j)ess-
ari leið. Svo notað sé sjómannamál
cins og Þormari var tamt, því hann er
af sjósóknurum kominn og það er
Oskar reyndar líka, þá höfðu þcir
Keili á bakborða, en Snæfcllsjökul í
stjór. Hraunið liafði grænkað síðustu
daga og grár mosinn vafðist nú grænni
slikju sumarsins. í Kúagerði stóð bif-
rcið og uppi á hcnni skilti, er á stóð:
Rauðmagi. Ekki fýsti þá ferðafélag-
ana að fá sér rauðmaga að sinni, enda
höfðu j)eir í öðru að snúast. Bíllinn
jjeirra var orðinn a. m. k. 15 mín. á
eftir áætlun. Samt vonuðu jicir að ná
fluginu, það væri annað en gaman
í upphafi ferðar, scm lengi var búið
að hlakka til, að missa svo af flugvél-
inni. Þcir komu að flugvallarhliðinu
í Keflavík, og amerískur hermaður
stóð J)ar og bcnti bílnum að lialda
áfram.
Við flugstöðina var mikil örtröð af
bíluin. Margar flugvélar stóðu á stæð-
inu fyrir framan bygginguna, en liins
vegar voru bílar stórir og smáir, lang-
ferðabílar, leigubílar, einkabílar, vöru-
bílar, sendibílar og liver veit hvers
konar bílar. Þeir héldu inn í flug-
stöðina og einkennisklæddur tollvörð-
ur spurði ])á, hvert [)eir ætluðu. Svar-
ið var til Sví])jóðar, og j)á ])urfti ekki
að sýna vegabréf. Þeir fóru síðan í
fríhöfnina og keyptu sér smávegis sæl-
gæti og filmur, en nú var komið að
brottför og brátt hljómaði kallið:
„Flugfélag íslands: Farþegar til Kaup-
mannahafnar eru beðnir að ganga um
borð, góða fcrð.“
Þeír héldu sem leið lá og fylgdust
með straumnum út að þotunni. Þetta
var „Gullfaxi“, sem stóð þarna ferð-
búinn og rennilegur fyrir framan flug-
stöðina, en varla gafst tími til mynda-
töku, því komið var að brottför. Far-
þegarnir fóru inn í flugvélina að aft-
an og framan. Þeir ferðafélagarnir
Þormar og Óskar fóru inn í þotuna að
framanverðu og fengu sæti í fremstu
i'öð. Þetta var í fyrsta sinn, sem ])eir
komu um borð í ])otu og hér var
margt nýstárlegt að sjá. Þotan var
alvcg fullsctin, farþcgi í hverju cin-
asta hinna 120 sæta. Brátt voru land-
gangar teknir, dyrum lokað og hreyfl-
arnir ræstir. Þeir fundu hvernig þeir
þrýstust aftur í sætin í flugtakinu, og
brátt var „Gullfaxi“ á lofti. Þeir
horfðu út yfir Keflavíkurflugvöll, út
yfir hraunin og hinum megin norður
yfir flóann. Flugvélin hækkaði ört
flugið, og nú hljómaði rödd flugstjór-
ans, Jóhannesar R. Snorrasonar, í há-
talaranum. Hann sagði: „Góðir far-
þegar, við fljúgum sem leið Iiggur til
Kaupmannahafnar og leið okkar ligg-
ur fyrst yfir Heklu, síðan út yfir haf
til Færeyja og ])aðan yfir Stavanger
í Noregi suður yfir Álaborg og til
Kaupmannahafnar."
Farþegarnir horfðu út um gluggana
og dáðust að útsýninu á þessum fagra
sumardegi. Það mátti segja, að fóstur-
jörðin skartaði sínu fegursta, ])ótt
\ íða sæist snjór í Ijöllum. Þeir hrukku
upp úr hugleiðingunum um fcgurð
fósturjarðarinnar, cr flugfreyja kom
og setti upp borð fyrir framan þá. Nú
leið að máltíð og ekki vanþörf á. Báð-
ir voru þeir orðnir svangir. Lystin
liafði ekki vcrið sérlega mikil síðustu
klukkustundirnar fvrir brottför, því
að ferðahugurinn var mikill að von-
um. Þeir fengu ávaxtasafa og kók og
blöð til að lesa. Þotan hækkaði ört
flugið og var brátt í 10 km hæð °S
geystist áfram með 900 km hraða i
átt til Kaupmannahafnar, borgarinnar
við sundið.
f FLUGSTJÓRNAR-
KLEFANUM
Brátt lyftist Noregsströnd úr ha&
fyrir stafni. Piltarnir fóru fram í u^
flugstjórans og flugmannanna. Þarna
sátu þeir Jóhannes R. Snorrason
vinstra megin, Sverrir Þórólfss01]
hægra megin og fyrir aftan hann Biag1
Jónsson vélamaður. Strákarnir spul^u
margs um mæla og tæki. Radaxinn
var í gangi, og þeir sáu, hvermg
skýjabólstrar framundan komú fram
á radarskerminum. Jóhannes
Snorrason sagði þeim, að þcir inættu
koma fram í hvenær sem væri og f,ta
á landið úr lofti, þegar þeir kæmu
inn yfir Danmörku.
Flugfreyjurnar gengu um beina °S
seldu farþegum tollfrjálsan varning
af ýmsu tagi. Þeir félagarnir Þoi'im11
og Óskar gei ðu líka innkaup þó ekk1 a
tollfrjálsum varningi heldur á súkkn
laði og öðru góðgæti, og það bar ekk1
á öðru en að það smakkaðist 'c^'
Brátt hljómaði rödd flugstjórans 1
hátalaranum. Hann sagði lar])CglllU
frá því, að þotan flygi nú yfir !’ta'
anger og út um gluggana bakboiðs
megin sæist boi'gin og flugvöllur11111,
Margir, sem sátu hinum megin > l,ot
unni, risu úr sætum og fóru yf& °n
horfðu út um gluggana og það '“11
heilmikil hreyfing í. far])egarými|lU’
sem var alveg fullskipað í Jxessa11
ferð. Því miður \ar skýjað, ei þ°tan
kom inn yfir Danmörku, en í 111111S11
var að snúast um borð. Þeir Óskai °n
Þormar \ issu vart fyrr en þotan |U^
að lækka flugið, og brátt kviknaði a
Ijósaskilti, og flugfreyjan tilky11IlU
26