Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1975, Side 3

Æskan - 01.04.1975, Side 3
'•"iuiiwiiiiiiiin, n,,u m Ritstjóri: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjórn: Laugavegi 56, simi 17336, helmasiml 12042. Framkvæmdastjóri: KRÍSTJÁN GUÐMUNDSSON, skrlfstola: Laugavegt 56, heimaslml 23230. AfgretðslumaSur: Slgurður Kári Jðhannsson, heimasimi 18464. Skrifstofa og afgreiðsla: Laugavegi 56, siml 17336. Árgangur kr. 1.500,00 Innanlands. Gjalddagl: 1. aprfl. i lausa- s&lu kr. 200,00 elntakið. — Utanáskrift: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavik. Póstgfró 14014. Útgefandl: Stórstúka fslands. Prentun: Prentsmiðjan ODDI hf. Apríl 1975 Hallgerður langbrók Hér hefst nýr þáttur Þjófsaugun. aður er nefndur Höskuldur. Hann var Dala- ** Kollsson. Höskuldur bjó á Höskuldsstöð- UrT1 í Laxárdal. Hrútur hét bróðir hans. Hann bjó á Hrútsstöðum. Hann var sammæðra við Höskuld. Faðir hans var Herjólfur. Hrútur var vænn maður, mikill °9 sterkur, vígur vel og hógvær f skapi, manna vitr- astur, hagráður við vini sína, en tillagagóður hinna stærri mála. það var einhverju sinni, að Höskuldur hafði vina- boð, og var þar Hrútur bróðir hans og sat hið næsta b°num. Höskuldur átti sér dóttur, er Hallgerður hét. Hún lék sér á gólfi við aðrar meyjar. Hún var frlð sýnum og mikil vexti, og hárið svo fagurt sem silki °9 svo mikið, að það tók ofan á belti. Höskuldur kallar á hana: „Far þú til mín,“ sagði hann. Hún gekk þegar til hans. Hann tók undir hökuna °9 kyssti hana. Síðan gekk hún í braut. Þá ræddi Höskuidur til Hrúts: „Hversu líst þér á mey þessa? Þykir þér eigi fögur vera?“ Hrútur þagði við. Höskuldur talaði til annað sinn. Hrútur svaraði þá: „Ærið fögur er mær sú, og munu margir þess gjalda. En hitt veit ég eigi, hvað- an þjófsaugu eru komin I ættir vorar.“ Þá reiddist Höskuldur, og var fátt um með þeim bræðrum nokkra hríð. Þorvaldur fær HallgerSar. Nú er þar til máls að taka, að Hallgerður vex upp, dóttir Höskulds, og er kvenna fríðust sýnum og mikil vexti. Og þvi var hún langbrók kölluð. Hún var fagur- hærð, og svo mikið hárið, að hún mátti hylja sig með. Hún var örlynd og skaphörð. Þjóstólfur hét fóstri hennar. Hann var suðureyskur að ætt. Hann var sterkur maður og vfgur vel og hafði margan mann drepið og bætti engan mann fé. Það var mælt, að hann væri enginn skapbætir Haligerði. Maður er nefndur Þorvaldur. Hann var Ósvifursson. þættir ÚR Í8LENDINGA8ÖGUM 1 BHHi

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.