Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1975, Blaðsíða 16

Æskan - 01.04.1975, Blaðsíða 16
..Já." „Höfðu þeir skinn af Núma um lendar sér og báru þeir spjót og hnífa?“ „Og voru gulir hringar um hendur þeirra og fætur?“ »Já-“ „Og hún — var hún lítil, grönn og mjög hvít?“ »Já-“ „Virtist hún ver'a fangi þeirra?“ „Já, þeir drógu hana áfram, stúndum á handleggjunum og stundum á löngu hárinu, sem óx á höfði hennar, — stundum spörkuðu þeir 1 hana.“ „Guð minn góðurl“ tautaði Tarzan. „Hvar voru þeir, þegar þú sást þá, og í hvaða átt héldu þeir?“ spurði hann svo. Apinn benti í suðurátt. „Þegar þeir fóru fram hjá mér, gengu þeir upp með ánni þama.“ „Hvenær var það?“ spurði Tarzan. „Fyrir hálfu tungli,“ sagði apinn. Án frekari umsvifa sveiflaði Tarzan sér upp í trén og hentist eins og þögull andi austur á bóginn í áttina til hinnar gleymdu borgar, Óþar. — Þegar Tarzan kom aftur til Opar Þegar Clayton kom aftur til skýlisins og fann Jane hvergi, varð hann mjög óttasleginn. Hann hitti Thuran (Rokoff) með fullu ráði, því að hitinn var horfinn. Rúss- inn, sem var mjög magnþrota, lá enn í fleti sínu. Þegar Clayton spurði hann eftir stúlkunni, virtist hann furða sig á því, að hún var horfin. „Ég hef ekki heyrt eða séð neitt óvenjulegt,“ mælti hann. „En raunar hef ég lengst af verið meðvitundarlaus." Hefði maðurinn ekki verið svona máttfarinn, hefö1 Clayton ef til vill grunað hann um að vita, hvar stúlka11 var niðurkomin, en hann sá, að Thuran skorti krafta ú| þess að komast hjálparlaust niður stigann. Hann gat ekk1 hafa gert stúlkunni mein, enda hefði hann ekki koffllSt upp stigann aftur. Bretinn leitaði fram í myrkur að stúlkunni eða slá® þess, er hafði numið liana á brott. En þótt slóð hinna fimmtíu hræðilegu manna hafi verið eins augljós hverj11 skógardýri, eins og Clayton strætin í London, fór hann hvað eftir annað yfir hana, án þess að sjá nokkur merk' mannaferða. Meðan Clayton leitaði kallaði hann sífellt nafn stúlk' unnar, en það bar aðeins þann árangur, að Númi — ljún' ið — fór á kreik. Til allrar hamingju sá maðurinn guln111 skrokki þess bregða fyrir og gat því forðað sér með þv' að klifra upp í tré, áður en Númi komst í stökkfæri. Þetta tafði leitina allt til kvölds, því að ljónið gekk fraffl °& aftur undir trénu í langan tíma, áður en það hélt á brod inn í skóginn. — Clayton þorði ekki annað en hafast v$ uppi í trénu um nóttina, af ótta við það, að Númi k®1111 aftur. Hann var því svefnlaus og illa á sig kominn, þegaí hann hélt til strandar morguninn eftir, vonlaus uffl a^ finna Jane Porter aftur. Thuran hresstist næstu viku. Lá hann í skýlinu, eI> Clayton veiddi handa þeim báðum. Aldrei töluðu þe,r saman, nema nauðsyn krefði. Clayton hélt nú til í þellT1 enda skýlisins, sem Jane hafði áður haft. Hann sá ekk1 Rússann, nema þegar hann færði honum vatn eða rffl11, Þegar Thuran komst á ról, veiktist Clayton. Dögo111 saman lá hann með óráði og þjáningum, en Rússinn koú1 aldrei til hans. Bretinn hefði ekki getað etið, en þorstio11 kvaldi hann. Á milli kastanna gat hann skreiðst að lseko um einu sinni á dag og fyllt könnu, er verið hafði í björg unarbátnum. 14

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.