Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1975, Page 17

Æskan - 01.04.1975, Page 17
Thuran horfði á hann á meðan. með illgirnislegri æSju, — hann virtist gleðjast verulega af þjáningum mannsins, er gefið hafði honum hið besta af því, sem á stólum var hverju sinni, þegar hann kvaldist af sama sJúkleika. Loks varð Clayton svo máttfarinn, að hann komst ekki U^Ur sttSann- Einn dag þjáðist hann af þorsta, án þess ^kiðja Rússann ásjár, en þegar hann þoldi ekki lengur > bað hann Thuran að sækja vatn. — Rússinn kom í ?*tl;'na a skýli Claytons með vatn í skál. Ulúðlegt glott Jék um varir hans. »Hérna er vatn,“ sagði liann. „En ég vil minna þig á, þú rægðir mig við stúlkuna — að þú hafðir ætíð horn 1 s'ðu minni." »Eegiðu!“ æpti Clayton af veikum mætti. „Þú, þú . . komst hann ekki, því að nú bar Rússinn vatns- 'ð að vörum sér og svalg stórum. »Hér er vatnið, sem þú þarft svo nauðsynlega." Hann - staði því sem eftir var niður, hló liæðnislega og sneri a brott. Sjúklinginn lét hann eiga sig. Llayton sneri sér upp í horn, grúfði höfuð í koddann gafst upp. ^aginn eftir ákvað Thuran að leggja af stað norður á °gtnn með ströndinni, því að ltann vissi, að .einhvern tlnaa niundi hann kannski liitta fyrir siðaða menn — að minnsta kosti var hann ekki verr farinn en ef hann sæti Hr, og auk þess var óráð Bretans farið að taka á taugar ns. Hann stal því spjóti Claytons og lagði af stað. Hann (' ði stytt sjúklingnum aldur, áður en hann fór, ef Iion- Um befði ekki fundist það vera góðverk. Sama dag kom hann að kofa einum litlum á ströndinni °g varð að vonum glaður við, því að það var þó merki j ess, að hér höfðu menn komið ekki alls fyrir löngu. En etni hann vitað, lrver var eigandi þessa kofa, og að hann 'ar aðeins fáa kílómetra undan, mundi Nikolas Rokoff ata flúið kofann eins og pestina. En hann vissi þetta ebki og dvaldi nokkra daga í kofanum til þess að njóta Peirra þæginda, er hann veitti. Svo hélt Jiann aftur af stað n°rður eftir.---- Leir, sem með Tennington lávarði dvöldust, voru að Ur,dirbúa varanleg an dvalarstað. Þegar Iiann væri tilbú- 'nn> átti að senda leiðangur norður með ströndinni til Pess að leita mannabyggða. Þegar dagarnir liðu, án þess að hjálp bærist, dofnaði von, að Jane, Clayton og Thuran lrefði verið bjargað. nginn talaði framar um þetta við prófessor Porter og nftast var hann svo sokkinn niður í vísindagrufl sitt, að tann vissi ekkert hvað tímanum leið. Stundum skaut hann PVl fram, að bráðlega mundi gufuskip varpa akkerum úti tyrir ströndinni og þá mundi allur hópurinn sameinast Dýrafræðingar hafa stundum verið að bollaleggja um það, hvaða dýr væru vitrust. Þeir hafa víst lengi verið á einu máli um það, að apar væru allra land- dýra vitrastir og af öpum-væri simpansategundin gáf- uðust. Simpansar geta lært að sauma, klæða sig og snyrta og matast með áhöldum við borð eins og „annað fólk“. Margir seg:a að fíllinn sé næstvitrasta dýrið. Þegar honum finnst kalt, lokar hann sjálfur kofanum sínum og opnar hann, þegar honum þykir of heitt. Þá hafa margir sagt, að hundurinn sé þriðja dýrið í vitsmunaröðinni. Hann kvað geta lært fleira en nokkurt annað dýr, en er ekki eins bráðskarpur og aparnir. Bjórinn er sagður fjórða vitrasta dýrið; en við skul- um ekki fjölyrða um hann, af því að hann er ekki hér á landi. Fimmta vitrasta dýrið er víst hesturinn, sæ- Ijónið hið sjötta, björninn það sjöunda. En áttunda í röðinni — og síðasta dýrið, sem nú verður talið, — er kisa. Og við sem héldum alltaf að hún væri dýra vitrust, næst á eftir honum Blesa og honum Snata! Eigum við nokkuð að taka mark á þessu? Allir geta víst verið sammála um, að fátt sé erfiðara en að meta greind dýranna svo óyggjandi sé. aftur. Stundum talaði hann um járnbrautarlest, og hélt þá að stórhríð liefði seinkað henni. „Ef ég þekkti ekki blessaðan karlinn eins vel og ég geri,“ mælti Tennington við ungfrú Strong, „þá mundi ég halda, að Jtann væri ekki með öllum mjalla." „Ef ekki væri svona ástatt væri þetta hlægilegt," mælti stúlkan harmþrungin. „Ég hef þekkt hann alla ævi mína og veit því hve mikið hann dáir Jane. En öðrum hlýtur að virðast ltann gersamlega kaldur fyrir örlögum hennar. Þetta er vegna þess, að ltann er svo gersneyddur því að 15

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.