Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1975, Page 21

Æskan - 01.04.1975, Page 21
1. Hvaða lönd liggja að Luxemborg? □ a) Þýskaland, Belgía, Frakkland H b) Svissland, Þýskaland, Holland □ c) Frakkland, Svissland, Holland 2. Hvenær var félagið Flugleiðir hf. stofnað? □ a) Árið 1971 □ b) Árið 1973 □ c) Árið 1975 3. Tvö flugfélög stóðu að stofnun Flugleiða hf. Hver voru þau? □ a) Flugfélag íslands og Loftleiðir □ b) Loftleiðir og Norðurflug □ c) Flugfélag ísl. og Flugf. Austurlands 4. Hvaða íslenskt flugfélag heldur uppi áætlun- arflugferðum til Luxemborgar? □ a) Loftleiðir □ b) Vestanflug □ c) Flugfélag íslands 5. Hvað heitir flugvöllurinn í Luxemborg? □ a) Tempelhof □ b) Findel □ c) Kastrup 6. Eru íbúar Luxemborgar fleiri eða færri en við íslendingar? □ a) Færri □ b) Jafnmargir □ c) Fleiri 19

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.