Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1975, Blaðsíða 22

Æskan - 01.04.1975, Blaðsíða 22
MUNIÐ: GJALDDAGI BLAÐSINS VAR 1. APRÍLS.L. □ a) Comet □ b) DC-9 □ c) Boeing 727 11. Hvaða tegund af þotum nota Loftleiðir til millilandaflugs? □ a) DC-8 □ b) Boeing 707 □ c) Trident 12. Hvaða tegund af skrúfuþotum notar Flugfé- lag Islands til innanlandsflugs? □ a) Fokker Friendship □ b) Avro-748 □ c) Nord-262 13. Flugleiðir eiga hlut í nýju hóteli í Luxem- borg. Hvað heitir það? □ a) Grand Hotel □ b) Hotel Aerogolf □ c) Hotel Merkur 14. Flugleiðir eiga flugfélag, sem ber erlent nafn. Hvað heitir það? □ a) Ariana □ b) Balair □ c) International Air Bahama 15. Hvaða bókaútgáfa gefur út Annála Islenskra flugmála? □ a) Bókaútgáfa Æskunnar □ b) Bókaútgáfan Örn og Örlygur □ c) Bókaútgáfan Setberg Sími 7. Hvaða stjórnarfyrirkomulag er í Luxemborg? □ a) Lýðveldi □ b) Hertogadæmi □ c) Konungsstjórn 8. Á flugvellinum í Luxemborg hefur aðsetur vöruflutningaflugfélag sem Islendingar eiga hlut í. Hvað heitir félagið? □ a) Condor □ b) Cargolux □ c) Lufthansa 9. I síðustu heimsstyrjöld geisuðu harðir bar- dagar í Luxemborg og nágrenni og þar eru tveir stórir hermannagrafreitir. Þar er graf- inn frægur bandarískur hershöfðingi. Hver var hann? □ a) Eisenhower □ b) MacArthur □ c) Patton 10. Hvaða tegund af þotum notar Flugfélag ís- lands til millilandaflugs? Nafn Heimili Aldur • SVÖR þurfa að hafa borist til Æskunnar fyrir 1. maí næstkomandi. 20

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.