Æskan - 01.04.1975, Blaðsíða 31
Mesta undur, sem hefur átt sér staS, er án efa upprlsa
Jesú.
Eftlr krossfestinguna tók Jósef frá Arlmaþeu llkama Jesú
°S hann var lagður I gröf hans. Slðan var stórum stelnl
velt fyrlr dyrnar og steinninn Innsiglaður. .
En árla dags, hlnn fyrsta dag vlkunnar, fór Marla Magda-
lena út að gröfinnl. Þá sá hún, að steininum hafðl verlð
Velt frá gröfinni. Hún flýttl sér tll Slmonar Péturs og Jóhann-
eear og sagði þeim frá undrinu. Þelr flýttu sér út að gröf-
'nni og staðfestu frásögn Marlu. En þegar hún sjálf lelt
lnn I gröflna, sá hún þar tvo engla. Hún sneri burt hrygg
1 huga og grátandi, en þá blrtlst Jesú hennl. Hann nefndl
hana með nafni og hún þekkti hann.
Sama kvöld blrtlst Jesús llka lærlsvelnum slnum. En
®lnn þeirra, Tómas, var ekkl með þelm þetta kvöld. Og
hann sagðlst ekkl trúa þvf, sem hlnlr sögðu honum.
En slðar, þegar hann mætti Jesú, bað Jesú hann að
k°nia til sln og þreifa á sárum slnum. Þá féll Tómas á
I—
an förum við inn I baðstofu, vekjum Veigu og Betu,
°9 þær eru ekki fyrr búnar að nudda stfrurnar úr
au9unum en mamma byrjar að mata þær. Það er
ólund f Veigu, og hún bandar frá sér, Beta skælir
svolítið, en það llður ekki á löngu, áður en við höf-
Urn komið þeim I gott skap, og svo förum við öll að
hlæja og fara með þulur, og mamma segir okkur af
sér og systkinum slnum — upp aftur og aftur sömu
sögurnar, og alltaf finnst okkur það jafnskemmtilegt,
n®stum skemmtilegra eftir því sem heyrum það oftar.
^egar við erum búin að borða og Veiga og Beta
Þvegnar og komnar á ról, tekur móðir min Betu
á arm sér, og við förum út. Fyrir dyrum úti tekur
^óðir mfn Veigu við hönd sér, ( hina hönd Veigu
fek ég, og svo leiðumst við af stað.-----Við göng-
Urn mjög hægt og förum I marga króka. Innan
skamms erum við Veiga farin að lesa blóm og safna
sfeinum. Móðir mín þekkir ekki nöfn allra blómanna:
••Þetta blóm hef ég aldrei séð á Knerri,“ segir hún
hugsi og virðir það fyrir sér lengi.---Aftur á móti
ðerum við mikla leit að blómum, sem eru algeng á
Knerri og hún hefur lýst nákvæmlega fyrir okkur, og
erum öll, — kannski að Betu litlu undanskilinni,
~~ stórlega undrandi á því, að við skulum ekki finna
óau og þau skuli ef til vill alls ekki vaxa hér á Hialla.
Við erum að slðustu komin upp í klettana fyrir
°fan bæinn. Það er heitt af sól. Gráir, mosavaxnir
steinarnir eru snarpheitir sólar megin. Lognið er hlað-
kryddkenndum, áfengum ilmi úr lyngi og blómum.
Svali og forsæla er aðeins við mjóu fossbununa í
kné viS fætur Jesú og gaf þessa góSu játnlngu: Drottinn
mlnn og GuS mlnn.
Tómas efaSist, en hann sannfærSlst og elgnaSlst eln-
læga trú. Margir efast á okkar dögum, en Jesús seglr enn
þaS sama og fyrr: „Og þann, sem tll mln kemur, mun ég
alls ekkl burtu reka. — KbmlS tll mfn allir, þér sem
erfiSI og þunga eru hlaSnlr, og ég mun velta ySur hvlld."
bæjarlæknum okkar, sem skoppar ofan klettana með
sprökum, kyrrum, Ibyggnum tóni.
Við setjumst niður og rennum augum yfir dalinn.
Beta litla er þegar sofnuð, og Veiga er varla sest fyrr
en hún er einnig dottin út af. Móðir mín sýslar um
þær og mælir til þeirra ástúðarorðum fyrir munni
sér. Ég er að reyna að koma auga á kýrnar okkar og
kálfinn og hestana okkar, tel ókunnugu hestana hin-
um megin við ána og tel einnig fólkið, sem er (langri
röð að snúa heyi á Vlðivallatúninu.
Gunnar Gunnarsson.
29