Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1975, Side 44

Æskan - 01.04.1975, Side 44
Skúli Arngrímuf Ljósm.: Arngrímur SlgurSsson. NR. 195 TF-BAR APACHE Skráð hér 18. ágúst 1970 sem TF-BAR, eign Flug- leiða hf. í Vestmannaeyjum. Keypt frá Bretlandi (G-ATKA) af Shackleton Aviation Ltd. Þangað kom hún frá Nígeríu (VR-NBG), eigandi Nígeríustjórn. Ætluð hér til leiguflugs. Hún var smíðuð 1956 hjá Piper Aircraft Corp., Lock Haven, Penna. Raðnr.: 23-596. 31. maí 1971 magalenti vélin á Skógasandið en skemmd- ist lítið. 3. júlí 1973 var vélin seld Stefáni Árnasyni, Kópavogi, ' og 30. apríl 1974 keyþti hana Bragi Ragnarsson (BR-Út- sýnisflug). 1. des. 1974 keypti Stefán hana aftur (skráð 25. jan. 1975). PIPER PA-23-150: Hreyflar: Tveir 150 ha. Lycoming 0-320. Vænghaf: 11.32 m. Lengd: 8.34 m. Hæð: 2.87 m. Væng- flötur: 18.95 m2. Farþegafjöldi: 4. Áhöfn: 1. Tómaþyngd 1.006 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 1.590 kg. Farflughraði 272 km/t. Hámarksflughraði: 288 km/t. Flugdrægi: 980 km. Þjónustuflughæð: 5.185 m. NR. 196 TF-JEP APACHE Skráð hér 11. ágúst 1970 sem TF-JEP, eign Flugfélagsins Þór hf., Keflavíkurflugvelli. Keypt frá Bretlandi (G-ARJX) af College of Air Training, Hamble Aerodrome. Ætluð hér til leiguflugs. Hún var smíðuð árið 1961 hjá Piper Aircraft Corpora- tion, Lock Haven. Raðnr.: 23-1987. LJósm.: Stefðn Björnsson' 16. ágúst 1970 gjöreyðilagðist vélin, er hún brotlent benslnlaus á Keflavíkurflugvelli. Dauðaslys varð ekki. PIPER PA-23-160: Hreyflar: Tveir 160 ha. Lycoming 0-320 B. Vænghaf: 11.30 m. Lengd: 8.50 m. Hæð: 2.90 m. Vsenð' flötur: 19.23 m2. Farþegafjöldi: 4. Áhöfn: 1. Tómaþynð. 1.130 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 1.623 kg. Arðfarmur 22 kg. Farflughraði: 262 km/t. Hámarksflughraði: 330 km/• Flugdrægi: 1050 km. Hámarksflughæð: 5.200 m. 1- ílu^’ 1952. ‘ 1 " 1 ............................ . ANNÁLAR ÍSLENSKRA FLUGMÁLA 1951*1936 Um leið og við hvetjum alla tll að elgnast þetta 3. bindl flugsögunnar, vlljum við benda á að 1- bindið er að verða uppselt og mikið er gengið á upplag 2. .bindis. 42

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.