Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1975, Blaðsíða 47

Æskan - 01.04.1975, Blaðsíða 47
• Meðan setið var undlr borðum [ brúðkaupinu, reis brúð- tók1'nn slcyncli,e9a á fætur. Því að hann hafði gleymt dálitlu. Hann hesSVer^ S'rt 09 9el<l< 1 nestr|ús. Þar hjó hann höfuðin af öllum unum sjö, en þeir breyttust jafnharðan I konungssynl. fy . ‘ ,3eir þökkuðu Lalla mjög vel fyrir allt, sem hann hafði yr,r Þá aert. ..bú hpfur fmlpps nkkur iir þessum illu álögum, sin .35, A,lir voru kát,r 1 höl,inni- Kóngurinn lék við hvern vj3n fin9ur og sagði sem svo við Lalla: „Já, þú tekur nú etrax h^lfu rlkinu og svo þegar ég er allur, þá faerðu hinn helm- sem við höfum verið í svo lengi," Þvf næst gengu þeir allir til stofu. 33. Mikll varð gleði gamla kóngsins, þegar allur hópurlnn gekk inn I salinn. Þetta voru nefnilega synir hans sjö, sem nú voru aftur komnir til mannheima, lauslr úr illum álögum. Hann klappaði þeim öllum og þó Lalla mest. inginn. Synir rnlnir verða sjálfir að útvega sér ný lönd og ríki. En hugsum ekki um það. I kvöld skulu allir I höllinni vera glað- ir, því að nú er ég sjö sonum ríkari." í dagblöðum bæjarins var dag n°kkurn sagt frá Ijótum glæp, sem hafði verið framinn. Afbrotamaður- 'nn var ungur maður, sem allir í hsenum þekktu. Hvernig hafði hann, Sem allir höfðu haft svo mikið álit n og haldið, að væri góður dreng- Ur> getað fengið af sér að gera Þetta? Það skildi enginn. En skýr- ,ngin kom. Eftir að búið var að láta hann í fangelsi, gerði lögreglan húsrannsókn hjá honum. Allar hill- Ur voru fullar af bókum. En hvers konar bækur voru það? Flestar hækurnar voru það, sem kallaðar Veldu þér lesefni með varúð eru sorprit. Hann hafði gleypt í sig efni þessara vondu bóka, svo hug- ur hans fylltist af Ijótum hugsunum. Líklega hefur hann haldið, að hann gæti ráðið við hugsanir sínar, svo efni þetta hefði ekki áhrif á hann. En þar skjátlaðist honum hrapal- lega. Efni bókanna fékk vald yfir honum. Farðu varlega í vali á lesefni. Lestu góðar bækur. Vendu þig á að hugsa fallegar hugsanir. Láttu aldrei Ijótar hugsanir festast I huga þínum. Bægðu þeim frá þér. MUNIÐ: GJALDDAGI BLAÐSINS VAR 1. APRÍLS.L. 45

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.