Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1975, Síða 51

Æskan - 01.04.1975, Síða 51
Florida ævintýraheimur æskunnar r *<*' Töfraheimur Walt Disney er á Flórida. Skemmtigaröur sem tekur fram öllum öörum skemmtigöröum veraldar. Hér eru börnin í essinu sínu innan um Mikka mús, Plútó og Andrés önd. Kafbátar sigla eftir undirdjúpunum, þar sem líta má magnaöa furöuveröld. Fjölbreytileiki er rétta orðið þegar lýsa á Florida. Víöfeömar strendur og tær sjór, Ijúfur þeyr í blöðum pálmatrjáa. Þannig er Miami ströndin Höfrungar aó leik, fiskar og hvalir í heillandi umhverfi. Þannig er sædýrasafniö. Cape Kennedy, þar sem geimförum er skotiðá loft. Ævintýraheimur Afriku í miöri menningunni. Filar, krókódílar, slöngur og apar í réttu umhverfi. Florida er sannkallaður orlofsstaóur fyrir alla fjölskylduna. FLUGFÉLAG LOFTLEIDIR 1SLANDS Félög sem opna nyja veröid i Vesturheimi V'""' íiSSI

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.