Æskan - 01.03.1982, Blaðsíða 27
HbJÖSSI BOLLl
te/
sv\f.Z)fzek a-
flugit)
57. Það var auövitað ekki sem best að lenda í
steypiregni þarna uppi, en ekki var að búast við
því, að sól skini í heiði allan flugtímann. Von-
andi stæði þetta óveður stutt. Bjössi fór að
hugleiða að lækka flugið.
59. ,,Hvaða smellir eru þetta þarna uppi í
drekanum? Ég vona, að ekkert fari nú að bila
þegar svona stendur á,“ hugsaði Bjössi þegar
hann heyrði eitthvert brak uppi yfir sér. — ,,Nú
er best aö koma sér burt úr þessu ofviðri.“
58. Bjössi lenti í hagléli og ekki bætti úr skák
þegar eldingarnar tóku að leika um flugdrek-
ann. ,,Þessu taka nú vanir flugmenn með still-
ingu og gera bara tilraun til að fljúga út úr
látunum," sagði Bjössi við sjálfan sig og
sveigði drekann til vinstri.
60. ,,Ég minnist þess nú, að drekaflugs-
kennarinn þarna niöri bannaði okkur alveg að
fljúga í norðurátt, að minnsta kosti ekki langt."
Þetta rifjaði Bjössi upp fyrir sér meðan hann
reyndi að fljúga út úr þrumuskúrunum.
Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.
■■mHai