Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1982, Blaðsíða 27

Æskan - 01.03.1982, Blaðsíða 27
HbJÖSSI BOLLl te/ sv\f.Z)fzek a- flugit) 57. Það var auövitað ekki sem best að lenda í steypiregni þarna uppi, en ekki var að búast við því, að sól skini í heiði allan flugtímann. Von- andi stæði þetta óveður stutt. Bjössi fór að hugleiða að lækka flugið. 59. ,,Hvaða smellir eru þetta þarna uppi í drekanum? Ég vona, að ekkert fari nú að bila þegar svona stendur á,“ hugsaði Bjössi þegar hann heyrði eitthvert brak uppi yfir sér. — ,,Nú er best aö koma sér burt úr þessu ofviðri.“ 58. Bjössi lenti í hagléli og ekki bætti úr skák þegar eldingarnar tóku að leika um flugdrek- ann. ,,Þessu taka nú vanir flugmenn með still- ingu og gera bara tilraun til að fljúga út úr látunum," sagði Bjössi við sjálfan sig og sveigði drekann til vinstri. 60. ,,Ég minnist þess nú, að drekaflugs- kennarinn þarna niöri bannaði okkur alveg að fljúga í norðurátt, að minnsta kosti ekki langt." Þetta rifjaði Bjössi upp fyrir sér meðan hann reyndi að fljúga út úr þrumuskúrunum. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden. ■■mHai
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.