Æskan

Volume

Æskan - 01.04.1982, Page 5

Æskan - 01.04.1982, Page 5
1 • Hvernig fann Galileo aðferðina til að smíða klukkur? 2- Hvar svitnar hundurinn? 3- Hefur mynd Jesús Krists verið notuð á frímerki? 4- Ur hvaða hrognum er rauður kavíar búinn til? 5- Hvaða bær fékk fyrst raflýsingu á íslandi? 6- Er það rétt að Sidney sé höfuð- borgin í Ástralíu? 7- Hverjum tileinkaði Beethoven 3. sinfóníu sína? 8- Úr hvaða máli er orðið spaði komið? 9- Er jagúarinn röndóttur? VEISTU ÞAÐ? ■ ■ ■ ■ ■ 10. Lifir hringanórinn langt inni í landi? 11. Hvaða sjálfstætt ríki liggur á milli Spánar og Frakklands? 12. Hvenær gaus Hekla í fyrsta skipti eftir aó sögur hófust? 13. Hvaða landvættir eru hægra megin á skjaldarmerki okkar? 14. Gáta: Hálft er nafnið á himni uppi, en hálft niðri í kolagröf. jnpuejqgnö :e}B0 — ■jnLuiue6 6o jn6ungu0 £[. — ^qLL QMV ZY — ejjopuv YY — 'ofs j jgii gejjApne ecj uies ‘pun6ej|es je jjou -eöujjq ‘jeN ot — JnuQUeiq ‘|SN '6 — 'tofds jjQÁcj uies ‘epedse ‘n>|suods JQ '8 — 'ðjjedeuog uoeiodeN l — Bjjequeo ‘jeN '9 — 'jnpjQÍjjeujeH 'S — 'Lunu6ojqexei > — £26} Que njieu e jn u|je6 njoA nec) 'iuuis nuig e — jndXeiq uueq je6ecj jes jn in eje| eueq uueq jn;æ| euöeA sseq mun -6un; v Z — 'l!1 ;s|Qe|j|eAS unq je6ecj ‘l|6Aq;e esjd j |uunf>|J!>|Luop i iuun -uoj>|esof| eqeA ge jacJ qbiai ■; :yQAS iáta sér nægja hinar glæsilegu lýsingar þeirra í blöðun- um. En nú kemur nýr maður til sögunnar. Það var hinn tr®gi málari Louis David, höfuðlistdómari Napoleons, en nú í útlegð í Belgíu, 70 ára að aldri. Hann skrifaði einum af nemendum sínum. Sá hét Dehay. Svo fékk David myndina senda. En hver getur gert sér 9rein fyrir hve undrandi hann varð er hann sá á teikn- ln9unni, að listamaðurinn, sem líkneskjuna hafði gert, bafði sett nafn sitt á hana. Á brotnum fæti líkneskjunnar stóð með skýrum stöfum: ,,Alexander sonur Menides frá ^otiochíu gerði myndina." Állt komst í uppnám þegar þetta varð kunnugt. List- bómendurnir, sem höfðu staðhæft að myndin væri eftir Eraxiteles, vildu ekki láta sinn hlut og heitar deilur urðu ut af þessu. En á meðan á þeim stóð hvarf fóturinn undan rnyndinni. Og þegar hún var fyrst höfð almenningi til synis 1882, var því haldið fram, að brotið, sem áletrunin s,óð á, hefði ekki verið úr þessari mynd. Og það hefur a|drei komið í leitirnar síðan. En var þetta brot úr myndinni? Hafði nafn listamanns- lns verið á henni? Og hvað varó þá um þetta brot af ^yndarfætinum? Grunur leikur á því að þeir Percier og ^nntaine listdómendur hafi eyðilagt brotið með nafninu lil Þess að bjarga listdómaraheiðri sínum. Menn telja að ^'nnsta kosti nú, að teikning Dehays hafi verið ná- kvæmlega rétt og að líkneskjan sé eftir miklu yngri lista- mann en Praxiteles. Svo eru handleggirnir. Þeir eru horfnir og ekki eftir annað en brot af annarri höndinni, sem heldur á epli. Getur það verið að þessi hönd sé ekki af þessari líkn- eskju? Það getur vel verið, því að engar áreiðanlegar heimildir eru fyrir því að handleggir hafi nokkru sinni fylgt henni. En hafi hún haft handleggi, hvernig hélt hún þeim þá upphaflega. Hvað var hún að gera? Og í fæstum orðum — hverja átti hún að tákna. Nútíma listfræðingar segja aö þetta sé mynd af Artemis, Nike (sigurgyðjunni), Venus, eða þá af einhverri gyðju, sem hafi verið dýrkuð á Milo. Sumir ætla að hún hafi haldið á spjóti, aðrir að hún hafi haldið á skildi, og enn aðrir að hún hafi leitt mann sér við hönd. Það er ekki nema eitt, sem gefur bendingu um það hver hún sé, og það er höndin. Flestir hneigjast að því að höndin með eplinu sé hennar hönd. Melos eða Milo, nafnið á eynni þar sem hún fannst, þýðir epli. Þess vegna virðist sú tilgáta ekki fjarri sanni, að líkneskjan sé af verndargyðju þessar eyjar og hún beri táknrænt nafn í lófa sér. Annars eru þetta allt saman getgátur. Það er enn óráðin gáta af hverri þessi líkneskja sé. Hún hefur fengið nafnið Venus vegna fegurðar sinnar. Hún verðskuldar það, og er þá ekki best að láta þar við sitja? (Úr Everybody’s")

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.