Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1982, Blaðsíða 30

Æskan - 01.04.1982, Blaðsíða 30
SNJALL STRAKUR 3. Þetta taldi bóndi ómögulegt. — ,,Jæja, ég skal reyna,“ sagði strákur. Hann valdi sér kvistalausa spýtu og sagaði hana svo mátulega langa. — Síðan tók hann til við aó tetgja hana án þess að bregða henni upp að auga sér til aö miða. Bóndi stóð brosandi þarna hjá. 5. „Eða ætti ég að velja þessa þarna?" hélt hann áfram og benti meö sþýtunni á miðsyst- urina. — Ekki tók bóndi eftir því, að í hvert sinn, er hann benti, gat hann miéað spýtu sína og séð hvar skyldi tálga næst. 4. Strákur vandaði sig við að telgja spýtuna og svo tók hann að tala viö sjálfan sig: „Hverja af dætrum bónda á ég að velja? — Á ég aö velja þessa?“ og hann benti meö spýtunni á þá yngstu. — Bóndi horfði á. 6. Loks var axarskaftið tilbúið og var það bæði mátulega langt og líka alveg beint og gat bóndinn ekkert að fundið. Það fór líka svo aö strákur fékk þá yngstu (og fallegustu) af dætr- unum þrem og þau urðu síðan hamingjusöm í sínu hjónabandi. Endir. Skemmtileg myndasaga í litum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.