Æskan - 01.04.1982, Page 30
SNJALL STRAKUR
3. Þetta taldi bóndi ómögulegt. — ,,Jæja, ég
skal reyna,“ sagði strákur. Hann valdi sér
kvistalausa spýtu og sagaði hana svo mátulega
langa. — Síðan tók hann til við aó tetgja hana
án þess að bregða henni upp að auga sér til aö
miða. Bóndi stóð brosandi þarna hjá.
5. „Eða ætti ég að velja þessa þarna?" hélt
hann áfram og benti meö sþýtunni á miðsyst-
urina. — Ekki tók bóndi eftir því, að í hvert sinn,
er hann benti, gat hann miéað spýtu sína og
séð hvar skyldi tálga næst.
4. Strákur vandaði sig við að telgja spýtuna og
svo tók hann að tala viö sjálfan sig: „Hverja af
dætrum bónda á ég að velja? — Á ég aö velja
þessa?“ og hann benti meö spýtunni á þá
yngstu. — Bóndi horfði á.
6. Loks var axarskaftið tilbúið og var það bæði
mátulega langt og líka alveg beint og gat
bóndinn ekkert að fundið. Það fór líka svo aö
strákur fékk þá yngstu (og fallegustu) af dætr-
unum þrem og þau urðu síðan hamingjusöm í
sínu hjónabandi.
Endir.
Skemmtileg myndasaga í litum