Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1982, Blaðsíða 31

Æskan - 01.04.1982, Blaðsíða 31
FERÐIR SINDBAÐS 1 ■ þiö munið, að Sindbað var enn kominn í land á okunnri ey. Fann hann þar Ijúffenga ávexti og át þá með 9°ðri lyst. Var honum þó órótt að vera svo einmana. En er hann kom lengra á land upp, sá hann gamlan karl. Sat hann á lækjarbakka og virtist vera næsta ellihrumur. 2- Sindbað kom ekki annaó til hugar, en að karlinn mundi Vera skipbrotsmaður eins og hann sjálfur. Gekk hann því t'i hans og heilsaði honum, en hann ansaði því engu, en bað Sindbað með bendingum, að bera sig yfir lækinn, svo að hann gæti lesið sér þar aldin. Sindbað gerði það. 3. Þegar Sindbað var kominn yfir lækinn með byrði sína, laut hann til jarðar og bað karlinn að fara ofan af baki sér. En þá breyttist karlinn, sem hafði sýnst örvasa og hrör- legur. Krækti hann nú fótunum um háls Sindbaðs með mesta lióleik og kreppti fast að kverkum hans. 't- Sindbað varð nú að dragast með karlinn á herðum ®er i marga daga. Einu sinni fann hann þurrar hnetur og °laði eina þeirra innan. Síðan kreisti hann vínberjasafa í netuna og drakk úr henni. Þegar karlinn sá, hver áhrif ^etta hafði á Sindbað, vildi hann líka fá að drekka. ■ Sindbað rétti karlinum þá fulla hnotina og slokaði ann allt i sig. Sveif skjótt á hann, og tók hann þá til að ayn9ja. Fann Sindbað að takið linaðist um háls hans, og ey9öi hann þá karlinum af sér til jarðar. Karlinn lá nú meðvitundarlaus. Náði Sindbað í stóreflis stein og rotaði hann. 6. Sindbað var mjög feginn að vera laus við karlófétið. Hvíldi hann sig um stund, en gekk síðan fagnandi til strandar og hitti þar nokkra sjómenn. Urðu þeir forviða, er þeir heyrðu sögu hans: ,,Þú hefur rekist í greipar sjávaröldungsins", sögðu þeir, ,,og ert þú sá fyrsti, sem hann hefur ekki kyrkt." Biðjið um sýnisblöð af Æskunni og sýnið leiksystkinum ykkar þau. Minnist þess, að ýmsir, sem nú eru orðnir málsmetandi menn þjóðarinnar, voru einu sinni góðir liðsmenn við útbreiðslu Æsk- unnar. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.