Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1982, Blaðsíða 11

Æskan - 01.04.1982, Blaðsíða 11
fluQan, maurinn og moldvarpan lofuöu greinum um ^yggingarlist, þar máttu þau trútt um tala. Gaukurinn er skáld náttúrunnar, hann er ekki talinn nteðal söngfugla, en þó mikils metinn af alþýðu manna. "Hann tranar sér alls staðar fram og er hégómlegastur allra fugla“, sagði páfagaukurinn, ,,og samt er hann svo skelfing lítilmótlegur í útliti." Svo komu maðkaflugurnar á fund ritstjórans í skógin- um. "Vió erum komnar til þess að bjóða yður hjálp okkar," sögðu þær. ,,Við þekkjum fólkið, við þekkjum ritstjórana, Vlð Þekkjum ritdómarana og þeirra aðferðir. Við setjumst bara á heilbrigt hold og spýjum á það, og áður en sólar- hringur er liðinn er þaó farið að rotna. Okkur er alveg í iófa lagið að eyðileggja snjöllustu listgáfu, ef ritstjórnin Þarf á að halda. Sé blaðið flokksblaó og flokkurinn vold- ugur, þá er óhætt að beita hvaða ruddaskap sem er, þó að einn áskrifandi segi upp, þá koma bara 16 nýir í staðinn. Verið nógu ósvífnir, uppnefnið fólk, setjið það í gapastokkinn, bendið á menn og blístrið — eins og Ur>grnennafélagarnir — þá megið þér treysta því, að þér verði voldugir í landinu." "Aö sjá þennan vindbelg, sem þeytist þarna um allar jarðir," sagði froskurinn og átti við storkinn. ,,Ég verð að Jata, að þegar ég var lítill, þá leit ég upp til hans og titraði af aðdáun. Og þegar hann var að spígspora í mýrinni og láta móðan mása um Egyptaland, þá víkkaði sjóndeild- arhringur minn, og ég fór að eygja undralönd í fjarska. En nú hefur hann engin áhrif á mig lengur, nú er ekkert eftir annaó en ómur endurminninganna. Nú er ég orðinn V|trari, ég er farinn að hugsa, ég er orðinn atkvæða- maður, nú er ég farinn að skrifa ádeilugreinar í "Gjammið"; með öðrum oróum, ég er á máli mannanna réttnefndur gjammari. þetta á sér líka stað í mannheimum. Ég skrifaöi rit- stjórnargrein um það í blaðið okkar." (H. G. íslenskaði. Sagan er samin 1869, en kom út í fyrsta sinn 1926.) Allir, sem verið hafa í sveit, hafa séð lömb leika sér og ánægjan skín út úr þeim. Heimaalningur, sem elst ekki upp með öðrum kindum leikur sér við börnin á bænum og bæði heimaalningnum og börnunum þykirgaman. Hundar og kettir, sem alast upp á sama bænum verða oft góðir vinir og hafa gaman af að leika sér saman og hafa mikla ánægju af því. . M Hitamælir ÁRIÐ 1714 komst Þjóðverjinn Fahrenheit að því að hægt var að mæla hita með kvikasilfri. Sama ár kom Frakkinn Réaumur fram með nýja skiptingu á hitastigunum, en Svíinn Celcius fór að mæla hita með mælikvarða þeim, sem plöntu- fræðingurinn Linné fann upp, árið 1742. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.