Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1982, Blaðsíða 37

Æskan - 01.04.1982, Blaðsíða 37
'V Baden-Powell. Af einstökum merkisatburðum í sö9u íslensks skátastarfs má nefna, aö fyrsta landsmót skáta var haldið í Þrastarskógi árið 1925. Síðan hafa landsmót verið haldin reglulega, nú S|öast í Kjaraskógi við Akureyri á sl. Surnri, og var það eitt fjölmennasta skátamót, sem haldið hefur verið hérlendis. Fyrsta utanferð skátaflokks var til Un9verjalands árið 1926, en síðan ^afa íslenskir skátar farið fjölmargar ^erðir á erlend skátamót og ráðstefn- Ur- Tengsl skátahreyfingarinnar ís- ensku við erlenda skáta hafa ætíð verið mikil, enda byggir skátastarf í eiminum á sömu grundvallarkenn- ln9unum, kenningum Baden-Powells. Þa má einnig geta merkra tíma- þegar íslenskir skátar fengu Skátafiokkurinn. Deildin. jörðina Úlfljótsvatn til ábúðar árið 1941. Þar hafa skátar rekið skáta- skóla og barnaheimili á sumrin, í fjölda mörg ár. I tilefni af þessum tímamótum var vígt nýtt skátaheimili við Snorrabraut í Reykjavík, auk þess var þessara afmæla minnst með margvíslegum hætti víða um land, en þá voru einnig liðin 125 ár frá fæð- ingu Baden-Powells. Þeir íslendingar eru ótaldir, sem notið hafa ánægju- legs félagsstarfs innan skátahreyf- ingarinnar. Starf hennar miðar að því að laða hið besta fram í einstaklingn- um, þroska hann til ábyrgðar og þjónustu við samfélagið. Æskan flytur skátahreyfingunni á Islandi heillaósk- ir á þessum tímamótum. HNÚTALEIKUR Nokkrir skátar sitja í röð við borð og hafa bundið fyrir augun. Sex eða sjö hnútar ganga á milli skátanna. Á eftir eiga þeir svo að segja hvað hnútarnir heita, og í hvaða röð þeir voru. I hitasumrum heimsækja mill- jarðar af engisprettum akrana í Bandaríkjunum, svo þéttir hópar að sums staðar má telja 300—400 á hverjum fermetra. Það er ógerningur að eyða þessum ófögnuði nema með því að dreifa eitri yfir akrana úr loft- inu, en af því að hér er um miklar víðáttur að ræða verður að nota flug- vélar til þess. Þó að þetta kosti mikið þá er það samt smáræði móts við það, sem engispretturnar eyðileggja. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.