Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1982, Side 19

Æskan - 01.04.1982, Side 19
Albert Sigurður Guðmundsson, al- Þingismaður, er fæddur 5. október 1923 í Reykjavík. Foreldrar: Guð- mundur Gíslason gullsmiður og lr)díana Bjarnadóttir. Próf. frá Sam- vinnuskólanum 1944. Verslunarnám °9 próf vió Skerry’s College, Glasgow, 1944—46. Atvinnumaður í knattspyrnu um árabil, búsettur í Glasgow, London, Nancy, Milano, parís og Nizza. Stórkaupmaður í Reykjavík 1956 og síðan. Formaður og í stjórn ýmissa íþróttafélaga. For- seti Allianca Francalse 1960. Veitt 1. júlí 1964 viðurkenning sem ræðis- maður Frakklands. Formaður Toll- vörugeymslunnar h. f. 1962. Ritari og gjaldkeri Lionshreyfingarinnar á ís- landi 1956—57. Kjörinn heiðursfélagi íþróttafélags Reykjavíkur 1961. Hefur hlotið fjölda íslenskra og erlendra íþróttaviðurkenninga. Alþingismaður og borgarfulltrúi í Reykjavík. Bauð sig fram vió síðustu forsetakosningar í júní 1980, og hlaut yfir 25 þúsund atkvæði. Kona: Brynhildur Hjördís, fædd 26. ágúst 1926, Jóhannsdóttir, fulltrúa í Reykjavík Guðmundssonar. Adda Bára Sigfúsdóttir, veður- fræðingur, er fædd 30. desember 1926 í Reykjavík. Foreldrar: Sigfús Sigurhjartarson alþingismaður og kona hans Sigríður Stefánsdóttir. Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1946. Kandídatspróf í veðurfræði frá Háskólanum í Osló 1953. Deildarstjóri veðurfarsdeildar Veðurstofu íslands 1953 og síðan. Hefur tekið virkan þátt í stjórnmálum. Borgarfulltrúi í Reykjavík frá 1956. Kvæntist 7. júlí 1956 Bjarna Bene- diktssyni rithöf., sem er látinn. Skömmu síðar kom býfluga fljúg- ar|di með smákassa, sem á var krónublað sunnublóms og á það var ritað: Ti! Bjargar baðmullarjurtar með ástarheilsan frá Bjarti. O9 þegar Björg baðmullarjurt opn- aði kassann sá hún, að í honum var 'iómandi fagur rauður og skrautlegur sumarhattur. Pnn leið nokkur stund og þá kom fiðrildi fljúgandi með smákassa til ®iargar og á honum var stormjurtar- ^lað- sem á var ritað: Til Bjargar baðmullarjurtar með kveðju frá Golu. O9 í honum var einkar snotur gulur SUmarhattur. Björg baðmullarjurt hljóp eftir- væntingarfull til móður sinnar og sagði óðamála: ,,Hvaö get ég gert, mamma? Mig HEIÐARLEG AUGLÝSING. — Áður en ég fór að nota þetta undur- samlega hármeðal var hár mitt stutt og strítt.. . en nú er það langt og liðað. langar til þess að nota alla fallegu hattana mína?“ ,,Nei, það skaltu ekki gera,“ sagði mamma hennar brosandi, ,,því að það er gagnstætt öllum venjum. En þú getur skreytt þig með einum í einu. Settu nú upp hvíta hattinn í dag, þann gula á morgun og þann rauða þar næst.“ „Það er ágæt hugmynd," sagði Björg baðmullarjurt, og setti þegar hvíta sumarhattinn á koll sér. Og svo er þessi saga í rauninni ekki lengri, en mér er sagt, að blóm baðmullarjurtarinnar séu hvít daginn sem þau springa út, gul daginn eftir og rauð þann þriðja. Og ef ykkur finnst það ráðgáta hvernig á því geti staðið, held ég, aó þið getið fundið lykilinn að henni í sögunni um sum- arhattana þrjá. A. Th. þýddi úr ensku. 19

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.