Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1982, Blaðsíða 27

Æskan - 01.04.1982, Blaðsíða 27
Hbjössi bolla te/ söiprjReka- fLugit) 65. Þrándur hrópar til Bjössa: ,,Ætlar þú ekki að lenda á jörðu niðri fljótlega?“ ,,Nei, það liggur nú ekkert á því," svaraði Bjössi. ,,Mig langar til að litast um hér uppi,“ hélt hann áfram. ,,En þú Þrándur, ætlið þið ekki niður bráðum?" spurði Bjössi. 67. Bjössi stýrói nú drekanum að loftbelgnum. ,,Nei, komdu ekki svona nálægt. Þú veist aó loftbelgurinn er mjög viðkvæmur fyrir höggum og ef gat kemur á hröpum við." ,,En hafið þið ekki fallhlíf um borð í belgnum?" sþyr Bjössi. 66. ,,Ég veit nú ekki hvernig þaö gengur að koma sér nióur, því að loftbelgsstjórinn er orð- inn sjó- eöa loftveikur," svaraði Þrándur. — ,,Þú verður aö taka að þér stjórn belgsins," hrópaöi Bjössi til Þrándar. 68. Þrándur segist enga hafa, en segir hins- vegar, að félagi sinn hafi hana. ,,Þá verður þú að taka fallhlífina og setja hana á þig. — Ef þiö þurfið að stökkva fyrir borð getur þú bara tekið félaga þinn undir höndina og svo fáið þið fljóta ferð niður." Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.