Æskan - 01.04.1982, Síða 33
bera á
t Aburður getur verið með
Vennu móti, annars vegar er
30 búsdýraáburður og hins
Ve9ar tilbúinn áburður. Hús-
ýraáburðurinn er venjulega
0rinn á á veturna og
SnerTlma á vorin. Slíkan áburð
r h®gt að fá til dæmis í 40
b' °a P°kum á 20 krónur. Til-
uinn áburður er venjulega
borinn ^ - 3
a a vorin og síðan
v'svar yfjr sumarið með um 3
na millibili. í venjulega
S^ðmold þarf 6-10 kg af
Uröi á hverja 100 fermetra.
onum skal strá jafnt yfir all-
be 9aröinn og ráðlegt er að
B ra hann á í þurru veöri.
b er að láta greina sýnis-
ö|/n af jarðveginum til að fá
b/99a vitneskJu um áburðar-
POrflna. Það þarf að gera •'
nýjum
Qarði og síðan á 4 til 5
- — ■ uy o
a fresti. Gott er að setja
sdýraáburð og tilbúinn
aburð á víxl f garða.
þhlrða grasbletta
að 3r Sem rækta á gras þarf
a hTsa vel fram °9 ýfirb°röið
Þarf kL90 V0ra SendÍÖ' GraS
að i-U 09 aburð og það á
rót ^ °ff en ekki of ná13^
he|H rasid a ekki að raka af
endurr leyfa Því aó lig9ja og
Hsefi nyfa efsta rnoldarlagið.
6r 6gur timi til fyrsta sláttar
að s'íau3 6ftir miðjan maí’ Þott
a|fsogöu sé það nokkuð
aðtlðarfari.
Baráttan við mosa og fífla-
rætur
Ráð til að losna við mosa er
til dæmis að bera á hann kalk
eða bera sand yfir og vökva á
eftir. Enn eitt ráð er að klóra
hann upp með hrífu. Það
krefst mikillar þolinmæði, en
á móti gefur það oftast besta
árangurinn. Einfaldasta leiðin
til að losna við fíflarætur er
hins vegar að stinga þær upp.
Einnig má setja á þær svo-
kallað fíflalyf, en þá má ekki
slá í 2 til 3 vikur á eftir.
Klipping
Best er að klippa og grisja
tré og runna að vetrarlagi eða
snemma vors.
Að valta
Gott er að valta grasbletti
snemma vors eða strax og
frost er farið úr jörðu.
Að stinga upp
Ákjósanlegt er aö stinga
upp í þeim beðum, þar sem
blóm eru og gott er fyrir fjöl-
ærar plöntur að skipta þeim á
þriggja ára fresti. í þeim beð-
um, þar sem tré og runnar
eru, er best að losa aðeins um
moldina eða hræra í henni, en
ekki stinga upp, svo ræturnar
verði ekki fyrir hnjaski.
Hvar er hægt að fá mold,
sand og vikur?
Oft er gott að bæta ein-
hverju þessara efna í jarð-
veginn. Sandur og vikur eru
oft settir í blómabeð til að
verjast illgresi. Sand er hægt
að finna niðri í fjöru eða
kaupa hann. Sé fyrrnefnda
leiðin farin er æskilegt að þvo
sandinn, nema hann sé settur
við stór tré og runna eða í
gangstíga. Vikur er hægt að
fá til dæmis hjá Skógræktar-
félagi Reykjavíkur og kostar
þar 40 lítra poki 30 krónur.
Mold er einnig hægt að fá þar,
er hún þá blönduð sauðataði
og vikri. 40 lítra poki kostar 40
krónur. Þá er hægt að kaupa
minni skammta af mold í
blómabúóum og í gróðrar-
stöðvum og er verð á 3 lítra
poka í kringum 5 krónur.
Sumarúðun er gerð á tíma-
bilinu maí til ágúst. Velja þarf
til þess rétt veðurfar. Ákjós-
anlegast er, að veður sé þurrt,
hlýtt, sólarlaust og kyrrt. Við
lús, lirfum og kálflugu er not-
að lindan, en rogor við greni-
lús, blaðlús og maðki. Slík
efni fást hjá Sölufélagi garð-
yrkjumanna. Ef þarf að eitra
með sterkari efnum er rétt að
fá til þess sérfróðan mann.