Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1982, Side 34

Æskan - 01.04.1982, Side 34
HESTAR OG HESTAMENNSKA Hesta má temja á marga vegu. Auka má fótfimi þeirra og kjark með því að venja þá við hindranir. 1., 2. og 3. mynd sýna hvernig hestur er vaninn við að stökkva yfir trjáboli. 4. mynd sýnir hesta í haga. 5. mynd sýnir hest stökkva yfir viðarhlaða. 6. mynd sýnir hest stökkva yfir vatnsgryfju. Hestar geta stokkið yfir ótrúlega breiðar vatnskeldur, ef sá sem á þeim situr er öruggur og kann að sitja hestinn rétt. 7. og 8. mynd sýna góða meðferð á reiðverum og öðru því sem þarf til hestamennskunnar. Beislum °9 hnökkum á að halda vel hreinum og þurrum. Á allt leður á að bera rétta feiti, svo það haldist mjúkt og falleg1' llla með farin reiðver óprýða hestinn 30

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.