Æskan - 01.06.1989, Side 18
„Stefnum að því
að komast í
atvinnumennsku"
Arnar og Bjarki Qunnlaugssynir,
knattspyrnumenn frá Akranesi,
svara spurningum aðdáenda.
Ljósm.: Björn Blöndal (Mbl)
„En það getur komiö sér vel að fólk rugli okkur saman, einkum ef annar fær leið á kærustunni
og leyfir hinum að spreyta sig . . . (takist ekki of alvarlega!)“
Hvar og hvenær eruð þið fæddir?
Við erum fæddir í sjúkrahúsinu á Akranesi
6. mars 1973.
Hvor er eldri?
Arnar er 14 mínútum eldri.
Hver er háralitur ykkar og augna?
Við erum báðir skolhærðir en erum enn að
reyna að komast að því hver augnaliturinn
er. . .
Hvar ólust þið upp?
Við höfum alltaf átt heima á Skaganurn
nema tæp tvö ár í Reykjavík fyrir löngu. • •
I hvaða skóla hafið þið verið?
Við lukum 9. bekk í Grundaskóla í vor.
Hvað heita foreldrar ykkar? Hafa Þe'r
stundað íþróttir?
Gunnlaugur Sölvason og Halldóra Garðars
dóttir. Mamma hefur aldrei stundað íþrótnr
en pabbi var í knattspyrnu á sínum yngn ar
um og einnig £ handknattleik. ,
Eigið þið systkini? Iðka þau íþróttir-
Hvaða greinar?
Við eigum sex ára bróður sem stundar
knattspyrnu af miklum krafti.
Hafið þið æft annað en knattspyrnu?
Við höfum æft handbolta og hnit (badiniu
ton) og m.a. orðið íslandsmeistarar í hniti-
Hvaða stöður leikið þið?
Núna leikum við báðir í fremstu víglínU en
áður fyrr var Bjarki á miðjunni en Arnar
frammi. .,
Eruð þið góðir félagar? Er samkomulag1
alltaf gott? ,
Við erum góðir félagar en það kemur all° ^
fyrir að við rífumst og þá oftast vegna e’n
hvers er snertir knattspyrnu, til dæmis Þe§
ar annar er í góðu færi en hinn reynir sjan
skot í stað þess að senda knöttinn. Að ÞesS
slepptu erum við oftast mjög góðir félagar'
Er ekki dálítið erfitt þegar gert er upP^
milli ykkar - annar valinn í úrvalslið e
hinn ekki?
Jú, það getur verið dálítið erfitt því að saiu
keppnin á milli okkar er mjög mikil en s
betur fer kemur afar sjaldan fyrir að ann
sé valinn en hinn ekki. ..
Eruð þið svo líkir að erfitt sé að Þe*^
ykkur í sundur?
18ÆSKAH
V_\ósrrv/. G>ur\r\at Svew'\ssor\ (D\/\