Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.06.1989, Qupperneq 25

Æskan - 01.06.1989, Qupperneq 25
Póstáritun Æskupóstur! Mig langar til að koma með tillögu: Af hverju hafíð þið ekki póstárit- unina einhvers staðar á meira áber- andi stað en hún er? Þetta er í fyrsta skipti sem ég skrifa og þegar ég var að leita að póstáritun tók það mig 5- W mínútur. Ég vona að þið takið Petta til greina og gleymið ruslaföt- unni. . Að lokum: Hvað lestu úr skrift- 'nni? Hvað er ég gömul? Er ég vinsæl njá hinu kyninu? Penlópa puntudrós Svar: Venja er ad birta póstfang með öðr- Unt uPplýsingum um blaðið og útgáf- una. Þær er a() j~inna a bls. 3. Auk Pess hefur það jafnan verið ritað á Pfauta- síður og oft í tengslum við Pcetti. Mér finnst athugasemdin þó rétt- 'Uœt og í þessu blaði fylgir póstfang laðsins öllum þáttum sem örva og Vetja til bréfaskrifta. Eg œtla að þú sért skýr og skynug "8 orðir jafnan skorinort það sem þú v‘h kotna á framfœri; frjálsleg, ófeim- ákveðin, vösk í framgöngu; sum- U,n Pann að þykja þú frökk, jafnvel Jrek. Aður en ég leit í þjóðskrána fannst mér trúlegt að þú vœrir þrettán ara. . Skelfing finnst mér erfitt að koma 'nfó getgátur um það sem þú nefnir í s,ðasta lagi! Ef undirskrift þín er við- Uruefni þitt gæti það bent til þess að u gengir upp í því að vera þannig til að eftir þér vœri tekið. . . Að þú uhr spyrja að þessu finnst mér rauiiar benda til þess að þú sért ekkert °ancegð tneð skipti þín við drengi aá þér finnist þú vel þokkalega vin- sU‘l. Þegar ég lít aftur á það sem ég f af skrift þinni og efni bréfsins Skir ntér líklegt að spurningunni 'negi svara játandi. . . SKrifaðu mér. . . K*ri Æskupóstur! % er í vanda stödd. Ég óskaði eftir ennavinum og strákur, sem heitir ^n -^gnar Guðmundsson, skrifaði , er- En hann gleymdi að skrifa ^unilisfaug sitt. Mig langar til að ' |a Þ'g að birta þetta bréf í þeirri a°n að Jón Agnar lesi það, skrifi mér Ur °g gleymi ekki heimilisfanginu. Guðný Brynjólfs. Flýgur fiskisagan Kæri Æskupóstur! Þökk fyrir gott blað og sérstaklega þáttinn Æskuvanda. Mig langar að bera fram nokkrar spurningar: 1. Er það satt að Whitney Houston og Eddy Murphy séu saman? 2. Þarf að læra eitthvað til að verða flugfreyja? 3. Getur þú sagt mér eitthvað um leikarann John Malkowich? 4. Hvað lestu úr skriftinni? Einn brandari að lokum: Kennarinn við Jóa: Þú átt að læra þrjú ný orð fyrir morgundaginn. Jói við systur sína: Getur þú bent mér á einhver þrjú orð? Systirin: Þegiðu! Jói spyr bróður sinn: Getur þú bent mér á þrjú orð? Bróðir hans: Súpermann! Jói spyr móður sína: Getur þú kennt mér einhver þrjú orð? Mamma hans: Já, elskan. í skólanum daginn eftir. . . Kennarinn: Hvaða þrjú orð lærðirðu heima, Jói? Jói: Þegiðu! Kennarinn: Hvað þykist þú vera? Jói: Súpermann! Kennarinn: Á ég að sækja skólastjór- ann? Jói: Já, elskan. . . Elísa. Svar: 1. Við höldum að umboðsmenn og út- gefendur hafi œtlast til þess af Whitn- eyju og Edda að þau létu sjá sig sam- an svo að sögur kcemust á kreik og fœru á flug um samband söngkon- unnar dáðu og leikarans vinsœla. Það er hagur þeirra að um skjólstcvðinga þeirra sé talað - sem oftast og mest. . . 2. Kristín Björnsdóttir fulltrúi í starfs- mannaþjónustu Flugleiða gaf eftirfar- andi upplýsingar: Skilyrði fyrir að eiga kost á starfi sem flugfreyja [-þjónnj eru: Stúdentspróf eða önnur sambœrileg menntun; að vera orðinn tvítugur þegar starf er hafið; að hafa gott vald á þrem tungumál- um: Ensku, Norðurlandamáli og ein- liverri evrópskri tungu, t.d. þýsku, frönsku... Hjá Flugleiðum fást stöðluð um- sóknareyðublöð. Félagið hefur inntökupróf fyrir vœntanlega starfsmenn og fara þau fram í janúarmánuði flest ár. (í vetur var fiugþjónustufólki þó ekki fjölgað og því ekki prófað) Umsœkjendur þreyta skriflegt próf og viss hlutifer til viðtals (raunar má kalla það munn- legtpróf). Fyrirfram er ákveðið hve margir verða ráðnir og því er það lítill hluti þeirra sem reyna við prófin sem fœr starf. (1988 voru það 35 af 200) Þeir sem ráðnir eru fara á nám- skeið sem tekur 6-8 vikur. 3. John Malkovich er fœddur í Ben- ton í Illinois-ríki í Bandaríkjunum. Hann hóf leikferilinn á háskólaárum sínum en hann lagði stund á um- hverfisfrceði. Hann var einn stofn- enda leikhópsins Steppenwolf (1976) sem þykir einn besti og frumlegasti slíkra hópa íAmeríku. Jón hefur leik- ið með hópnum og öðrum leikfélög- um, og verið leikstjóri, - og unnið til ýmissa verðlauna. Hann fékk til að mynda Emmy-verðlaunin fyrir leik sinn í hinu þekkta verki, Sölumaður deyr, en það var sýnt á Breiðvangi í Nýju Jórvík (Broadway í New York) 1984 og þá lék Uustin Hoffmann á móti honum. Jón var tilnefndur til virtra verðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni, Places in the Heart. Af öðrum myndum, sem hann hefur leikið í, má nefna Vígvelli (Killing Fields) og Veldi sólarinnar (Empire of the Sun) . . . (Þœr munu hafa verið sýndar hérlendis. E.t.v. hefur heiti þeirra verið íslenskað með öðrum hœtti. . .) 4. Að þú sért vandvirk, fróðleiksfús og vel viti borin. Trúað gceti ég að þú vcerir fremur létt í lund og blíðlynd - þóföstfyrir. ÆSKAH 25

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.