Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1989, Síða 31

Æskan - 01.06.1989, Síða 31
Póstfangið er: ^skan, pósthólf 523, !2l Reykjavík. „Hún er æðislega sæt og vel vaxin og ég veit að honum finnst hún sæt því að þau eru byrjuð að vera saman. Við vorum góðir vinir, hann og ég, en núna er han orðinn svo mikill gæi. . . og er alveg hættur að tala við mig.“ ^afo allar þessar áhyggjur af i{ Strákar skrifa t.d. mjög | sjaldan til blaðsins vegita þess að $ Þeir hafi áhyggjur af því hvernig | Peir eigi að ná athygli stelpna. p ^egar þið stelpurnar eruð svona | virkar þá geta strákarnir leikið sér ^hyggjulausir. Því miður helst | Þetta mynstur oft allt til fullorð- ‘nsára. Konurnar sjá um tilfinn- | "jgamálin í fjölskyldunni og bera | áhyggjurnar af þeim. Þið stelpur ;i getið unnið að því að breyta þessu | 'neó þv{ m a aó brcyta ykkar af- ju st"ðu og hegðun gagnvart strák- f um. | Skrifiin virðist mér mjög snyrti- Í 8 en nokkuð óþroskuð ennþá. | 'e, ^andvirknin er í fyrirrúmi hjá Pér. Ástarsorg gera? Geturðu hjálpað mér? Vonandi fæ ég svar sem fyrst. Svo langar mig til þess að spyrja þig tveggja spurninga: Til hvers er maður á föstu? Og er | ekki dálítið snemmt að byrja á | þessu öllu? í: Bless bless! |v | Bráðnað hjarta. ^®ra Æska! , er í vandræðum eða réttara ;i Svar: Sagt í ástarsorg. Ég er hrifin af £ Það getur verið erfitt þegar ^fák sem er með mér í bekk. | hrifning er ekki endurgoldin. ann er æðislega sætur og S Enda þótt þessum strák finnist þú entmtilegur. Ég veit að honum | vera sœt er hann, að minnsta lnnst ég dálítið sæt því að hann I kosti núna, hrifnari af hinni e[Ur sagt það. stelpunni. er önnur stelpa sem er f Reyndu að festast ekki í sífelldri Það hfifin af honum. Hún er ekki ;í umhugsun um öfund og afbrýði- .. j^eð okkur í bekk. Hún er æðis- | semi. Reyndu að gera sem mest af \ ga saet og vel vaxin og ég veit að § því sem þér finnst skemmtilegt. °núm finnst hún sæt því að þau | Ekkert er eðlilegra í ástarsorg en !í rn að byrja að vera saman. Við | að langa til að gráta stundum og | °rum góðir vinir, hann og ég, en | það er oft léttir. Viðrœður við i na er hann orðin svo mikill gæi | góðan vin eða vinkonu geta líka | Vl að hann er með sætustu stelp-1 oft gert kraftaverk. agUl 1 6. bekk og er alveg hættur | Þú spyrð af hverju veríð sé á ?i lala við mig. | föstu og hvort það sé ekki alltof | túndum langar mig til þess að jj snemmt að byrja á þessu öllu ? enja. J>ag eru ajjjr ag taja um | saman_ pa() er náttúrlega ein- ? u- Þetta er sætasta par skólans. | staklingsbundið af hverju fólk er | , S þoli ekki að vera nálægt | á föstu. Unglingum finnst oft að | gar talað er um þau. í það sé svolítið fínt og að það eigi § sku Æska! Hvað á ég að t að vera þannig. Á unglingsárum I bera flestir þá ósk í brjósti að eiga sérstakan trúnað góðs vinar eða vinkonu. Stundum eru mörkin á milli góðrar vináttu og ástarsam- bands eða Hrifningar af þeim toga óljós. Nú veit ég ekki alveg hvað þú átt við þegar þú talar um þetta allt saman. En ég geri þó ráð fyrir að þú eigir við skot, hrifningar og þess háttar. Yfirleitt hugsa allir unglingar mikið um þessi mál. Framan af eru flestir óákveðnir og tilfinningarnar breytast frá degi til dags. Þess vegna getur oft verið gott að vera ekkert að flýta sér í framkvœmdir en gefa sér góðan tíma til þess að átta sig á tilfinningum sínum og gceta þess að fara ekki fram úr þroska sín- um. Heilabrot um fyrrverandi vin Kæra Æska! Ég er 13 ára stelpa á Akureyri og langar til að biðja þig að hjálpa mér: Ég var með strák í 5 mánuði og við æfðum íþrótt saman. fiegar ég sagði honum upp spurði ég hann hvort við ættum ekki bara að vera | vinir og hann játti því. Núna ári | seinna talar hann varla við mig og | verður voðalega reiður við mig ef | ég tala við aðra stráka. I Ég vona að þú svarir þessu í bréfi. ■6 j Ég. jf Svar: | Mér finnst margt benda til þess | að strákurinn sé ennþá hrifinn af H þér og eigi erfitt með að sœtta sig í við að þú viljir bara vera vinkona í hans. 'i Þér ber að koma hreint fram | við hann í samrœmi við tilfinn- ~ ingar þínar þó að það geti kostað óvinsœldir um sinn og að þola það að vera kannski ekki eins góðir vinir um tíma og þú hefðir óskað. Stundum leiðast stelpur út í það að halda áfram í samböndum af meðaumkun með strákunum eða af ótta við reiði þeirra. Þetta reyn- ist yfirleitt illa. Þá er ákveðin þvingun komin í samskiptin. Far- sœlla er að kannast við þœr til- finningar sem gera vart við sig og láta ekki teyma sig eða hrœða til þess að fara út í eitthvað sem maður er ekki sáttur við. ÆSKAN 31

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.