Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1989, Blaðsíða 49

Æskan - 01.06.1989, Blaðsíða 49
leikarakynning Corey Haim Kæra Æska! Witu vera svo góð að kynna leik- arann Corey Haim því að hann er Svo s&tur og hann er jafngamall eða yn9rí en River Phoenix. Halla Karlsdóttir. Kæra Æska! Mig langar mjög mikið til að fá uPplýsingar um unga leikarann Cor- ey Haim. Vertu svo góð að birta þær. 9 veit að marqar stelpur urðu an*9ðar. . . Aðdáandi að norðan. Skal gert, stúlkur mínar, - í 0rfáum orðum. Corey Haim er fæddur í Tor- °nt0 1 Kanada og ólst upp þar og ‘ Montreal. Hann fékk hlutverk í Vlkmyndum ungur að árum og efur þótt standa sig vel. Svo vildi til að móður hans og systur var boðið að koma fram í s)onvarpsþætti. Umboðsmaður n°kkur vildi láta taka myndir af systur hans til að reyna að koma onni á framfæri við leikstjóra. óður þeirra þótti þá rétt að ’Unig yrðu teknar myndir af f'0rey. Nokkru síðar var hann vój111'1111 fram fyrir kvikmynda- Corey segir að þau systkinin ()3 1 oft leikið fyrir afa sinn og 11111 og eitt sinn hafi móðir Us sagt; „Einhvern tíma hlýtur 0 Cskars-verðlaunin.“ Se”. 8 lék að ég væri veikur," ag r Corey, „svo trúverðuglega ^uamma kallaði undir eins í ^kni. . « jj 0reldrar hans skildu þegar þenn var 15 ára og hafði sambúð lrra gengið stirðlega um skeið. Corey Haim er mest í mun að þroska með sér skapfestu, hafna vímuefnum og einbeita sér að því að bæta sjálfan sig. „5egið MEI ef ykkur eru boðin vímuefni" Hann segist hafa sagt þeim að þau skyldu skilja - annars flytti hann að heiman. Skyndileg frægð Coreys varð honum ekki að öllu til góðs. Hann missti taumhald á sjálfum sér og leiddist út á veg vímuefna- notkunar og annarrar óreglu. Sem betur fór tókst honum þó að ná áttum á ný og hefur síðan ít- rekað varað aðra við að feta þá slóð. „Segið NEI ef ykkur eru boðin vímuefni,“ segir hann. Corey hefur leikið í myndun- um Kádiljákurinn hans pápa (Daddy’s Cadillac) og Lát þig dreyma ljúfan draum (Dream a little Dream) - auk margra ann- arra. Hann segir Meredith Salenger vera draumadís sína - en hún lék með honum í „draumamynd- inni“. „Hún er afskaplega falleg og við erum meira en vinir,“ segir hann. „Hún er líka afar vel gefín og stundar nám við Harvard-há- skóla í Boston. Ég vildi gjarna kvænast henni á stundinni. - Þið Corey Feldman (. . .lék einnig í myndunum tveim. . .) eruð ekki aðeins vinir í kvik- myndum, sagði blaðamaður. „Nei, við erum vinir í raun. Hann er mér sem góður bróðir. Við keppum ekki hvor við annan, ekki einu sinni þegar við getum hugsað okkur að leika sömu hlut- verkin. Búið var að segja mér að ég fengi hlutverk í kvikmyndinni Goonies - en hann hreppti það. Ég lét mér það í léttu rúmi liggja. Mér var nóg að hafa fengið að hitta Steven Spielberg.“ í viðtalinu var Corey spurður hvaða kröfur hann gerði til sjálfs sín. Hann svaraði að sér væri mest í mun að þroska með sér skapfestu - hafna vímuefnum og einbeita sér að því að bæta sjálfan sig. Hann kvaðst vilja standa við lof- orð sín, vera stundvís - og líta vel út. . . ÆSKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.