Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.08.1989, Qupperneq 23

Æskan - 01.08.1989, Qupperneq 23
Ekki fyrir 15 ára og eldri... K*ra Æska! Eg hef verið áskrifandi í tæp fjögur j*r- Mér hefur alltaf þótt þetta tiltölu- e§a gott blað en samt finnst mér það alltaf fara versnandi. Ég held að það se aðallega af því að það er einna helst fyrir krakka á aldrinum 7-13 ára. í Pví eru yfirleitt einhverjar smábarna- ^gar sögur eða einhverjar vísur eða l)óð sem ég hef (að minnsta kosti) ekki gaman af og ég veit að fleiri eru ^Pór sammála. . Fyrir þá sem eru 15 ára eða eldri ei ®sköp lftið. Helst eru það þó viðtölin, ■ó- við Daníel Ágúst, Amar og larka, Alfreð Gíslason og Sigurð atthíasson. Krossgátur og þrautir eru svo léttar að maður er enga stund aðtáðaþær. 0 ^ótsamlegast takið þetta til greina . =| reynið að hafa meira fyrir unglinga ^ ‘aðinu en nú er. Þetta á að vera , rna' og unglingablað að því er mér st. Mér finnst poppþættirnir líka rleitt mjög misheppnaðir. ^g tími samt ekki að segja blaðinu ^PP því að ég vona að úr þessu verði ®tt. Ég á líka bróður á 12. ári. Ein óánœgð. Svar. ^ er ekki einkennilegt að þér te/ ,VÍ e^"‘ blaðsins ekki höfða eins ^Þín og áður. Þú ertað „vaxa frá j ^bunni er œtlað að svala þörj áh'la 0!* unSlin8a’ 6-14 ára, fyrir tr uXavert lestrarefni. Að sjálfsögðu í(>niaust að allt efni blaðsins veki uSa allra lesenda þess. Við vildum f^a Seta gefið út tvö blöð, annað ý r börn 6-11 ára, hitt fyrir unglinga rtnum 12-16 ára. Staðreyndin er inin V.e^ar su a,l lestraráhugi er sýnu 111 en áður fyrr. Margt annað dregur að sér athygli œskufólks eins og þú veist og þess vegna þykir ekki ráðlegt að fara þá leið. Við þurfum ekki einvörðungu að taka mið af því að lesendur eru á ýms- um aldri heldur einnig að áhugatnálin eru margvísleg. Við reynum að hafa efnið fjölbreytt en það hefur íför með sér að ýmislegt lendir utan áhugasviðs lesenda. Abendingar um að ekki sé nóg af eftii fyrir yngstu lesendurna berast annað veifið og það þykir mér ekkert einkennilegt. Það er einfaldlega af því að margir þœttir eru miðaðir við unglinga. Með því á ég við 13 -15 ára - en tœpast eldri en það þó að tölu- verður hópur 16-17 ára líti í blaðið ef það berst á heimilið. Við verðum að sœtta okkur við að þú ert að verða „of gömul“ - þó að okkur finnist báðum leitt að eiga ekki samleið nema hluta leiðarinnar. . . Ég get þó ekki stillt mig um að geta um nokkur atriði úr efni 7. tölublaðs, þau sem ég held að ýmsir unglingar haji gaman af að lesa: Aðdáendum svarað: Sigurður Sig- urjónsson; Leikarakynning: Tom Cruise (veggmynd af hotium fylgir blaðinu); Poppþáttur (m.a. fjallað um U2); Upplýsingasíminn; Æskuvandi og Æskupóstur að hluta (vœntanlega þó fremur „yngri flokkur“ ung- linga. . .) Vera kann og að viðtal við systur Hugrúnar Lindu fegurðar- drottningar og Einars Arnar (Manna), þœr Helgu Soffíu (16 ára) og Guðrúnu Arnýju, veki forvitni. Umfjöllun um lagið Island er land þitt, hugleiðing um sígild sönglög og spjall við Magnús Þór Sigmundsson höfða eflaust til þeirra sem áhuga- samir eru um góða músík. Þó að ég þykist þess fullviss að ýms- ir á aldrinum 13-15 (16) ára lesi þetta sér til ánœgju er jafnvíst að aðrir kunna lítt að meta það. Matið er og verður eiitstaklingsbundið. Það skal fúslega viðurkennt að þrautir eru flestar fremur léttar. Við þeim sem geta kallast (dálítið) erfiðar hafa fá svör borist. . . Að lokum þakka ég þérfyrir bréfið. Þú fjallar þar um atriði sem nauðsyn- legt er fyrir ritstjóm að hafa í huga og velta sífellt fyrir sér. Hörmungar seinni heimsstyrjaldar Kæra Æska! — Ég þakka fyrir gott blað og bið ykkur um að svara nokkrum spurn- ingum: 1. Er leyft að skoða gamlar fanga- búðir nasista, t.d. búðirnar sem Leifur Múller var í? 2. Eru Bergen Belsen búðirnar, þar sem Anna Frank var, í Hollandi eða Þýskalandi? 3. Er hægt að fá starf við eitthvað sem snertir síðari heimsstyrjöldina? Erna í Reykjavík. 1. Ymsarþeirra hafa verið varðveitt- ar sem sögulegar minjar, t.a.m. Sachsenhausen-búðirnar. 2. Þœr voru í Þýskalandi, ekki langt frá Hamborg. 3. Sagnfrœðingar eru sífellt að vinna að skrásetningu mannkyns- sögunnar — og aðstoðarfólk þeirra. Aðdáandi Bítlanna Elsku, besta Æska! — Ég þakka fyrir gott blað. Þetta er í fyrsta skipti sem ég skrifa og ég vona að þetta verði birt. Ég er ein- lægur aðdáandi Bítlanna og mig langar til að biðja þig, kæra Æska, um að birta veggmynd með þeim þó að það sé langt síðan þeir hættu. Með fyrirfram þökk, Þorbjörg H. Ólafsdóttir. Svar: — Margar beiðnir uni birtingu vegg- mynda berast blaðinu. Ekki er unnt að verða við þeim öllum. En vœntan- lega verðttr eitthvað sagt frá Bítlun- um íPoppþœttinum á nœstunni. Þar mœtti til að mynda rifja upp eittlivað af því sem sagt var um þá í blaðinu fyrir 25 árum...

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.