Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1989, Síða 26

Æskan - 01.08.1989, Síða 26
Tveir í boði Halló, elsku Æskuvandi! Ég er með stórt/lítíð vanda- mál sem flestallir þurfa ein- hvern tímann að glíma við. Ég hef reynt að tala um þetta við vini mína. Þeir eiga bara voða- lega erfltt með að skilja mig svo að ég ætla að snúa mér að þér þó að þessu lík ástavandamál fari alltaf í taugarnar á mér. Þannig er mál með vextí að fyrir þremur mánuðum byrjaði ég að vera með strák sem ég var lengi búin að vera hrifin af. Þessi strákur eða F er ofsalega góður og fínn strákur og vill allt fyrir mig gera. Við hittumst sjaldan því að hann á heima uppi í sveit og kemst ekki hing- að mjög oft. Einu sinni þegar ég kom til vinkonu minnar voru tveir strákar hjá henni. Annar var sá sem hún er mikið með, hinn var vinur hans sem ég hafði aldrei hitt áður. Vinkona mín kynntí mig fyrir P, vini stráksins. P er ofsalega hressileg og aðlaðandi persóna. Samt skiptí hann mig engu máli fyrr en hann talaði aftur við mig viku seinna. Ég var þá nýhætt með F af einka- ástæðum. Tveim vikum seinna talaði ég svo aftur við F og byrjaði aftur að vera með honum. Vinkona mín sagði P að ég væri hætt að vera með F og hann gætí reynt að hringja í mig og tala við mig. (Mér er sagt að hann hafi áhuga) En P hringdi of seint því að ég var þá nýbyrjuð aftur að vera með F án þess að hann vissi það. Ég komst einhvern veginn ekki að því fyrr en ég talaði við P þegar hann hringdi í mig aftur að ég var í rauninni hrifín af honum. Hann gjörsamlega heill- aði mig upp úr skónum. Vanda- málið er sem sé það að ég er hrifin af tveim og veit ekki hvorn ég á að velja. A ég að taka P eða vera áfram með F? Ég er líka dálítíð hrædd um að P sé kannski bara að gera gabb að mér. Jæja, elsku Æskuvandi. Ég veit að þetta er langt og leiðin- legt bréf en þú mátt tíl með að |' svara mér þó að þér finnist ég | dekurdrós eða eitthvað! I Þökk fyrir góð blöð, s ji Ein áttavillt. £ !í Es.: Hvað lestu úr skriftínni? i? Stundum getur verið erfitt að | eiga margra góðra kosta völ. Báðir þessir strákar virðast | höfða til þín, hvor á sinn hátt. | Þú hefur þekkt F lengur en P | °8 greinilega ekki verið sátt við i að hœtta að vera með honum | þar sem þú tókst þráðinn upp \ aftur. Reyndu að kanna hug i þinn nákvœmlega og gera þér f grein fyrir hvernig stóð á því að í' þú varst ekki sátt við að hœtta að ý! ;í vera með lionum. Svörin geta | verið mörg en taktu vel eftir því | sem kemur upp í hugann. | Stundum er það þannig á í unglingsárunum að manni % finnst mikilvœgast að vera eins \ og aðrir í hópnum. Kannski er i það þannig í þinni heimabyggð | að fiestar stelpur eru komnar á | fast. Þá verður þessi félagslegi ( þáttur, „að vera eins og hinir“, Í stundum sterkari en það sem | manni raunverulega finnst sjálf- £ um. | Kannaðu hug þinn vel í þessu | máli. Hins vegar, ef þú ert mjög l; óþreyjufull eftir því að kynnast | P, er trúlega heiðariegast að i kveðja F í bili. Segja honum í | hreinskilni frá því að þú sért til- í finningalega óörugg og að þú 2 t*. A á l I i § viljir ekki sœra hann með því a geta ekki verið alveg heil í sa'"' skiptum ykkar. Þá ert þú frja S að því að kynnast P eins og frg langar til. Yfirleitt er ekki mögulegt a halda tveimur volgum lengi. I’a , verður að láta reyna á eiti einu. Annars eru samskipú" með hálfum huga og spurning unni um hvorn á að velja sífr1 ósvarað. Skriftin er ágœt, formföst og ákveðin. Rithöndin er mjög leg og ég er ekki frá því að örli " góðri kímnigáfu. Magaverkur af ást p Halló, Æska! Í Ég hef oft skrifað þér áðut e í bréfin hafa aldrei verið birt- | Vandi minn er sá að e§ , | verið hrifin af sama stráknuiu^ í fjögur ár en hann lítur aldrel | mig, bara eldri stelpurrl® Hann er þrem árum eldri en | í hvert skiptí, sem ég ^ | nafnið hans, fæ ég fiðring í111 ji ann. . :g is Hann var í teiti (= Partl' ,r„ k 14 ara> j bróður mínum, sem er ^ 'í um síðustu helgi. Ég tók ruar ^ | myndir. Eiginlega var hau . | þeim öllum. Ég hef líka U> | af honum í veskinu mínu- ^ % Stelpurnar segja að hanu

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.