Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 37
FRÁ LESEIDUM
Unnið til stefnumóts
»Af hverju heyri ég ekkert frá honum?“ j
Uugsaði ég þar sem ég sat inni í her- j
berginu mínu og hlustaði á gömul ástar- j
!ög.
Ég hafði vonast til að heyra í strák ;
sem ég vann með. í hvert skipti sem i
súninn hringdi stökk ég upp en annað
úvort var síminn til foreldra minna eða
einhver vinkona mín var að biðja mig
unt að koma út. Ég reyndi alltaf að losa
núg við þær sem fyrst. í fyrsta lagi til
tess að línan væri laus og í öðru lagi
vegna þess að ég hafði ekki þorað að
fera út allan daginn. Ef hann hringdi nú
á meðan. HRÆÐILEGT! En reyndar
var þetta vitleysa því að strákurinn, sem
hét Lalli, hafði ekki lofað að hringja.
Þannig var að vinkonur mínar höfðu
bringt í Lalla og spurt hann hvort hann
vildi fara í bíó með mér. Hann sagðist
®da að tala við mig á föstudaginn og nú
Var föstudagur. Ég hafði reyndar oft
^ugsað með sjálfri mér að hann hefði
úara sagt þetta til að losna við stelpurn-
ar úr símanum. En svo kom upp í hug-
aun hvað vinkona mín, sem var í sama
bekk og Lalli, hafði sagt. Hún hafði
Sagt að Lalli væri að deyja úr ást á mér
°g hann talaði alltaf um mig.
Ég beið enn í tíu mínútur við símann
en ákvað svo að slaka á og fara í bað.
Ég lét renna í baðið og klæddi mig úr
°8 renndi mér svo ofan í vatnið. Eftir
Sv° sem fimm mínútur, einmitt þegar
e8 var að byrja að slaka á, hringdi sím-
rUn. Ég stökk upp úr baðinu, reif með
mér handklæði, þaut upp stigann, tók
úu tröppur í einu, reif upp tólið og
úskraði:
»Halló.“
Hjartað í mér, sem hafði sigið veru-
lega, fór aftur á sinn vanalega stað.
„Hæ, amma! Nei, það er ekkert að.
Nei, mamma er ekki heima.
Svo fór ég vonsvikin aftur niður stig-
ann.
Enn hringdi síminn. Ég drattaðist
upp og sagði:
„Halló.“
Þá heyrði ég rödd sem ég hafði verið
að bíða eftir allan daginn, rödd sem ég
myndi þekkja úr þúsundum radda,
rödd sem s ði:
„Hæ, þetta er Lalli.“
»Já,“ sagði ég.
Ég sem var búin að undirbúa þetta
rokna samtal í huganum, ég gat ekki
sagt annað en „já“.
„Heyrðu,“ sagði hann, „ég kem mér
bara beint að efninu. Annars missi ég
I kjarkinn. Viltu koma með mér í bíó í
| kvöld.“
Það lá við að það liði yfir mig.
1 „Já, auðvitað,“ sagði ég þegar ég náði
1 andanum.
Við ákváðum myndina og hvar og
| hvenær við ættum að hittast. Svo
| kvöddumst við og ég lét mig líða ofan í
| nærstaddan sófa.
| Kvöldið heppnaðist frábærlega og við
I erum á föstu núna. . .
I Höfundur: E.H. 13 ára.
Æskan 37