Æskan - 01.08.1989, Blaðsíða 43
Julie Walters (ensk), Bernadette Peters
(amerísk), John Malkowich, Maggie
Smith o.fl. o.fl.
Hvaða leikrit, sem þú hefur leikið í,
hefur þér þótt best — skemmtilegast?
En kvikmynd?
Éggeri ekki upp á milli en erfiðasta og
átakamesta vinnan til þessa á sviði er
leikritið Brávallagatan — Arnarnesið,
um Bibbu og Halldór.
Hefur þú gaman af tónlist? Hverri
mest? Hvaða tónlistarmönnum?
Ég er á þroskastiginu. Elvis Presley og
Everly Brothers og þaðan af eldri dæg-
urlög.
Leikur þú á hljóðfæri?
Nei, því miður.
En Bibba? Er hún gefin fyrir tónlist? Ef
bað er snobbað fyrir einhverju þá er
É>ún í þeim hópi.
Ert þú hneigð fyrir sauma? Finnst þér
gaman að matbúa?
Hvorugt.
Hver eru helstu áhugamál þín?
Litli sumarbústaðurinn minn og það
Sem hann hefur að bjóða.
Hver er eiginmaður þinn?
^ísli Rúnar Jónsson.
Hgið þið börn? Hvað heita þau og
^ve gömul eru þau?
L*rjú börn tilheyra okkur. Eva, Margrét
°8 Björgvin — 19, 16 og 11 ára.
Hafa þau leikið á sviði - í kvikmynd-
um?
^á, aðeins hafa þau komið við ífaginu,
^jörgvin þó mest.
Hafið þið leikið öll saman?
Hnu sinni lékum við Gísli og Björgvin
Saman í áramótaskaupi sjónvarpsins.
Hgið þið gæludýr?
^'nn talandi páfagauk sem heitir
Njóli.
^Uir þú gæludýr í "gamla daga"?
á- Ketti, fugla, hund og fiska.
Hefur þú ferðast víða?
^°kkuð svo, já.
Hvar hefur þér þótt skemmtilegast að
K"' ■
°ma?
^ar þjóðir gefa manni einhverja eft-
^innilega reynslu.
vað metur þú mest í fari fólks?
arrnsögli, einlægni og kímni.
vað er á döfinni hjá Gríniðjunni?
hugmyndir — allar á leyndar-
^álsstigi
„Ef það er snobbað fyrir einhverju þá er Bibba íþeim hópi...
Æskan 43