Æskan - 01.10.1990, Síða 41
Lesfu Æskuna?
Auðvitað þarf ekki að spyrja þig að því. Ég
veit að þú lest þlaðið. En lestu nógu mikið til
að svara spurningunum tólf? Það væri gaman
að vita.
Þrenn verðlaun verða veitt fyrir rétt svör:
Tvær þækur af listanum neðst á síðunni eða
þók og „jólapakki". (í pakkanum er: Jólaólöð
Æskunnar 1985, 1986 og 1987, stundaskrá
Æskunnar, tvö myndasöguhefti (Sumarævintýri
Bjössa bollu og Þrjú ævintýri) og límmiðar
sem fylgt hafa Æskunni) Munið að taka fram
hvað þið kjósið ykkur - og nefna bækurnar.
Svör sendist til Æskunnar, pósthólf 523, 1 21
Reykjavík.
1. Æskan gefur í þessum mánuði út bók eftir Eðvaró Ingólfsson. Hvað heitir hún?
2. Hvað knýr bílinn sem Reynir ráðagóði bjó til?
3. Hver vill eignast pennavin í Mónakó og á Crænlandi?
4. Á hverju sjáum við oft hvað býr innra með ketti?
5. Hvað heitir foringi geimveranna sem Rikki hjálpaði?
6. Hvaða nám stundar Þorsteinn Cunnarsson trommuleikari Stjórnarinnar?
7. Hvað heitir telpan, frænka Péturs sem fór í sveit?
8. Hver er meginástæða þess að dýr fara í felubúning?
9. Hve gamall var Mikjáll). þegar hann tók bílpróf?
10. Hvað nefnist ráðherrann sem á aö kalla hina til fundar - í stjórninni sem lesendur Æskunnar ætla að velja?
11. Hver þjálfar fiska og ætlar að koma á fót fiska-fjölleikahúsi?
12. Hvaða heilræði gefur Randver Þorláksson?
Verðlaunabækur: Ásta litla lipurtó eftir Stefán Júlíusson (6-10) ✓ Óvænt ævintýri eftir Ólaf M. Jóhannesson (6-l l)
✓ Eyrun á veggjunum eftir Herdísi Egilsdóttur (6-l l) ✓ Vib erum Samar eftir Ersson/Hedin (6-l l) ✓ Sara eftir Kerstin Thorwall (6-l l)
✓ Furöulegur ferðalangur eftir Björn Rönningen (8-l 2) ✓ Vormenn íslands eftir Óskar Aðalstein (9-l 3) ✓ Gunna og brúðkaupið
eftir Catherine Wooley (9-l 2) ✓ Lassi i baráttu eftir Thöger Birkeland (l l-l 5) ✓ Pottþéttur vinur, Meiriháttar stefnumót, Sextán ára
i sambúb, Ástarbréf til Ara eftir Eðvarð Ingólfsson (12-16) ✓ Leburjakkar og spariskór, Unglingar i frumskógi eftir Hrafnhildi
Valgarðsdóttur (l M5) ✓ Poppbókin eftir Jens Kr. Guðmundsson (12 ára og eldri) ✓ Kapphlaupið afreksferðir Amundsens og Scotts til
Suðurskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og eldri) ✓ Erfinginn, Greifinn á Kirkjubæ, Hertogaynjan eftir Ib H. Cavling (16 og eldri)
✓ Lífsþræbir eftir Sigríði Gunnlaugsdóttur (16 ára og eldri)
ÆSKAN 45