Æskan - 01.10.1990, Side 47
innar Potomac, virðuleg og falleg í
senn. Glæsilegar byggingar og minnis-
merki setja sterkan svip á borgina en
víðáttumikil græn svæði, sem látin eru
laga sig að landinu, ráða þar einnig
miklu. Borgin hefur skrýðst viðhafnar-
búningi opinberrar stjórnsýslu án þess
að glata því hlýlega viðmóti og gest-
risni sem einkennir íbúa hennar. Pegar
gengið er um borgina blasa við gróð-
ursælir garðar, breiðstræti, torg,
göngugötur, gosbrunnar og glæstar
byggingar. Milt veðurfari og lega lands
ráða því að gaman er að ganga um
borgina á öllum tímum árs.
í Washington búa tæplega 800.000
manns en engu að síður hefur hún
flest að bjóða af lystisemdum millj-
ónaborga. Merkar byggingar og minn-
ismerki eru þar á hverju strái, Hvíta
húsið, þinghúsið (The Capitol), minn-
ingargrafreiturinn í Arlington og minn-
ismerki Georgs Washingtons en af því
er stórkostlegt útsýni yfir borgina.
Fjöldi merkra safna er í borginni og
ber þar að nefna Smithsoniansöfnin
sem eru byggð upp í kringum „Kastal-
ann", byggingu Smithsonian-stofnun-
arinnar, og spanna þau flest svið lista,
menningar, minja og vísinda. Leiklist-
Lífið við höfnina er litríkt.
arlíf er með miklum blóma í borginni.
Þar er t.d. hið nýendurbyggða þjóð-
leikhús, National Theatre. í dýragarð-
inum, National Zoo, eru kínverskir
pandabirnir og önnur dýr víðs vegar
að úr heiminum.
Af þessu má sjá að úr mörgu er að
velja og til mikils að vinna fyrir þá
sem taka þátt í þessari samkeppni.
(Texti: Upplýsingadeild Flugleiða)
Hæ, allir safnarar!
Við vonumst til að þið getið látið okkur fá
eitthvað með Milli Vanilli, Síðan skein sól,
Europe og Sylvester Stallone. I staðinn getið
þið fengið veggmyndir með A-Ha, Stefáni
Hilmarssyni, Sálinni hans jóns mfns, David
Hasselhoff og mörgum öðrum. Við getum
einnig látið úrklippur og límmiða.
Kæru safnarar!
Ég þigg með þökkum hvað sem er með
Johnny Depp. í staðinn getið þið valið úr
veggmyndum, iímmiðum, úrklippum,
strokleðrum, albúmum (úr Bravo), bréfsefn-
um, frímerkjum (íslenskum og útlendum) o.fl.
HelOrún Slguröardóttlr,
Melum III, 500 Brú.
Hæ, ágætu safnarar!
Ég safna öllu með Stjórninni. í staðinn fáið
þið límmiða, spil, bréfsefni, veggmyndir með
Madonnu Belindu C., Michael j. o.fl.
íygló R. Nlelsen,
Hrlngbraut 128. 230 KeHavík.
Safnarar!
Ég vil gjarna fá eitthvað með Madonnu eða
A. Myles. ( staðinn læt ég margs konar vegg-
myndir.
Annn Brynjn Bnldursdóttlr,
Yrsufelll 32, III Reyknjvík.
Stelngrímur og Krlstfán,
Skútnhrnunl 11, 660 Reykjnhlíö.
Safnarar!
Ég safna lyklakippum. í staðinn
get ég látið límmiða og bréfsefni.
Jenný Hnlldórsdóttlr,
SuOurtúnl I, 230 Kettnvík.
Kæru safnarar!
Ég safna límmiðum og læt gljá-
myndir og bréfsefni í staðinn. (Vil
ekki haffamjöls-, Batmans- og Gar-
bage pail kids-límmiða)
Hlldur Vnlgeröur Helmlsdóttlr,
Kvínbnln 5, 520 Drnngsnesl.
Kæru safnarar!
Ég safna bréfsefnum en vil gjarna losna við
veggmyndir og úrklippur af frægu fólki.
Aönlhelöur Slgbergsdóttir, Fnnnnfold 12, 112
Reykjnvík.
Safnarar!
Ég hef mikinn á huga á efni sem snertir Iron
Maiden, Paulu Abdul, Roxette, P. Swayze,
Stjórnina, Belindu Carlisle, Guns N’ Roses og
New Kids. Á móti læt ég límmiða, bréfsefni,
munnþurrkur, lyklakippur, penna - og úrklipp-
ur um Kim Wilde, Madonnu, janet jackson
o.fl.
Bryndís Axelsdóttlr,
Suöurvegl 10, 545 Skngnstrðnd.
Kæru safnarar!
Ég á mikið af minnisblöðum, Ifmmiðum,
veggmyndum og blýöntum. Ég vil gjarna fá
spil í staðinn fyrir það.
Sólvelg Helgn Cunnnrsdóttlr,
Reykfnbyggð 24,270 Mosfellsbæ.
Safnarar góðir!
Mig langar til að fá gömul Andrésar andar-
blöð, gömul frímerki, bréfsefni, umslög og
límmiða. Ég get sent ykkur póstkort, merki
og lyklakippur.
Guöftnnur Þorkelsson,
Ffnrönrvegl 5, 680 Þórshöfn.
Góðir safnarar!
Ég safna spilum og póstkortum en í staðinn
get ég látið spil, veggmyndir, úrklippur, lím-
miða og gljámyndir.
Fmn Crétnrsdóttlr,
Blelksnrhlíö 43, 735 ísklflröl.
Kæru safnarar!
Ég safna munnþurrkum og frímerkjum og
langar til að skipta við krakka. Ég get látið
spil, minnisblöð, munnþurrkur og vegg-
myndir.
Ástn Rut Hfnrtnrdóttlr,
Hrnunbæ 150, 110 Reykfnvík.
ÆSKAN 51