Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1993, Blaðsíða 4

Æskan - 01.01.1993, Blaðsíða 4
ÁSKRIFTARGETRAUN ÆSKUNNAR1993 Enn efnir Æskan til getraunar fyrir áskrifendur - og býður glæsilega vinninga: Aðalvinningurinn er f jöl- skylduferð til Amsterdam! Getspakur og lánsamur áskrif- andi vinnur flugferð með Flugleið- um til Amsterdam og gistingu á hóteli í viku - fyrir sig, foreldra sína og eitt systkini! Aukavinningar: Hljómtæki af gerðinni Phana- sonic RX DS303 - víðóma geisla- disks-, snældu og útvarpstæki með fjarstýringu -frá Japis hf. Tvö hljómborð af tegundinni Kawai - með margþættum mögu- leikum (61 nótu lyklaborði, 100 hljóðum, þriggja laga upptöku) - frá Hljóðfærahúsi Reykjavíkur. Tíu lukkupakkar: snælda eða geisladiskur frá Steinum hf., myndband frá Bergvík hf. og bók frá Æskunni. SPURNINGAR í getrauninni eru tólf. Sex þeirra birtum við núna - aðrar sex í 2. tbl. Æskunnar 1993. Svör við þeim er flest að finna í þessum tveimur tölublöðum - önnur veit áreiðanlega einhver í fjölskyldunni! Hikið ekki við að leita aðstoðar! SVÖRIN skal senda öll í einu til Æskunnar, pósthólf 523,121 Reykjavík. Þess vegna verður að bíða út- komu 2. tölublaðs (það berst á- skrifendum 9. og 10. mars) og senda þá svörin tólf. FYRRI HLUTI ÁSKRIFTARG ETRAU NAR ÆSKUNNAR 1993: ❖ 1 2 3 4 5 6 Hver samdi verðlaunasöguna um Aðalbjörgu og svöluna góðu? í hvaða landi er borgin Amsterdam? Hver var kjörinn íþróttamaður ársins 1992 á íslandi? Hvað heita björninn og refurinn í teiknimyndasögu Æskunnar? Hvern kusu lesendurÆskunnar vinsælasta íslenska hljómlistarmanninn 1992? Hvað heitir aðal-verðlaunaljóðið í samkeppni Æskunnar, Ríkisút- varpsins og Flugleiða 1992? FYRRI HLUTI ÁSKRIFTARGETRAUNAR ÆSKUNNAR 1993 ❖ 4 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.