Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1993, Side 10

Æskan - 01.01.1993, Side 10
ALLIR FENGU VERÐLAUN - í SAMKEPPNI Á AFMÆLISÁRI Allir þátttakendurnlr í Ijóða- og smásagnakeppni Æsk- unnar, Barnaritstjórnar Ríkisútvarpsins og Flugleiða, fengu laun fyrir verk sín: að minnsta kosti eina bók. En tuttugu þeirra fengu tvær bækur að auki - og aðalverðlaunahafarnir tveir unnu til ferðar til Lúxemborgar. Það voru þau Helga Sigríður Þór- hallsdóttir 11 ára og Árni Brynjar Ólafsson 13 ára. (Viðtal við þau eru á bls. 8 og 11) Þangað fylgir þeim lánsöm stúlka, Ásta Theó- dórsdóttir 12 ára, Dyrhömrum 2, 112 Reykjavík, en lausn hennar var fyrst dregin út úr réttum svörum í verðlaunagetrauninni. Við þökkum kærlega fyrir þátt- tökuna. Verkefni dómnefndar reynd- ist vandasamt eins og jafn- an áður. Nú var Ijóða- keppni í fyrsta sinn og tvöföld „byrði“ lögð á herðar henni. Úrslit hafa hingað til verið tilkynnt í Rík- isútvarpinu fyrir jól en að þessu sinni bárust þau á öldum Ijós- vakans til hlustenda 30. desember. Æskan þakkar nefndinni mikið og gott starf. Hana skipuðu: Elísa- bet Brekkan umsjónarmaður barnaefnis Ríkisútvarpsins - hljóð- varps, Halldór Kristjánsson rithöf- undur og Margrét Hauksdóttir deildarstjóri upplýsingadeildar Flugleiða. ÞRJATIU HLJÓTA ÞRJÁR BÆKUR FYRIR SÖGUR: Anna Lára Ármannsdóttir 10 ára, Grundartúni 14, 300 Akranesi. Anna Dóra Valsdóttir 13 ára, Akraseli 33,109 Reykjavík. Björg Pétursdóttir 14 ára, Laugalæk 9,105 Reykjavík. Erla Ósk Pétursdóttir 12 ára, Efstahrauni 32, 240 Grindavík. Eyþóra Hjartardóttir 12 ára, Brekkutúni 17, 200 Kópavogi. Hanna María Kristjánsdóttir 13 ára, Hamragerði 1,230 Keflavík. Júlía Bjarney Björnsdóttir 13 ára, Fagrabergi 56, 220 Hafnarfirði. Ragnar Jónasson 16 ára, Fannafold 191,112 Reykjavík. Rannveig Aðalbjörg Hjartard. 8 ára, Grundarstíg 20, 550 Sauðárkróki. Silja Kristjánsdóttir 12 ára, Ljósheimum 16,104 Reykjavík. FYRIR LJÓÐ Auðbjörg Ólafsdóttir 13 ára, Geirakoti, 801 Selfoss. Berglind Halldórsdóttir 12 ára, Hjallabrekku 27, 200 Kópavogi. Birgit Jóhannsdóttir 13 ára, Höfðavegi 34, 900 Vestmannaeyjum. Erna Þórey Björnsdóttir 13 ára, Vanabyggð 2G, 600 Akureyri. Guðrún Helga Jónsdóttir 10 ára, Gljúfraseli 5,109 Reykjavík. Gunnhildur Erla Vilbergs- dóttir 13 ára, Norðurvöllum 32, 230 Keflavík. Hákon Freyr Friðriksson 11 ára, Þverholti 32,105 Reykjavík. Katrín Júlía Ólafsdóttir 12 ára, Bjarmalandi 20,108 Reykjavík. Sigríður Jónsdóttir 13 ára, Vesturgötu 160, 300 Akranesi. Tinna Tómasdóttir 13 ára, Dverghamri 40, 900 Vestmannaeyjum. HEPPNIR ÞÁTTTAKENDUR í GETRAUN Árni Hólmar Gunnlaugsson 12 ára, Nestúni 1, 340 Stykkishólmi. Ásbjörg Geirsdóttir 14 ára, Breiðvangi 3, 220 Hafnarfirði. Bjarnheiður Jónsdóttir 11 ára, Lundi, 311 Borgarnes. Bergþór Sigurðsson 15 ára, Kornsá II, 541 Blönduós. Eyþór Atli Einarsson 9 ára, Suðurvör 3, 240 Grindavík. Guðný Björg Kjærbo 10 ára, Miðgarði 12, 740 Neskaupstað. Gunnhildur Þóröardóttir 13 ára, Heiðarhorni 11, 230 Keflavík. María Narfadóttir 14 ára, Lambhaga, 630 Hrísey. Sóley S. Árnadóttir 14 ára, Ljósheimum 10,104 Reykjavík. Tómas Bragi Friðjónsson 10 ára, Flúðum, 701 Egilsstaðir. 7 0 Æ S K A N

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.