Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1993, Blaðsíða 19

Æskan - 01.01.1993, Blaðsíða 19
alltaf að hátta á morgnana. Af því að bekkurinn hans er við útvegginn dettur hann út í snjóinn. Hann fer í gegnum vegginn á húsinu því að hann er draugur. 10) Gribba fer að hlæja og Grúbbi líka. Grúbbi segir: „Þú verður að hræða einhvern í nótt, aulinn þinn! Og Gribba segir: „Lítil telpa er ein heima sofandi. Pabbi hennar og mamma fóru í bíó og skildu hana eina eftir. Farðu og hræddu hana. Enginn draugur vill tala við þig ef þú hræðir engan. 11) Auli er myrkfælinn. Litla telpan er alein heima. Hún sefur í rúminu sínu. „Bööööö!" segir Auli en hún vaknar ekki. 12) „BOOOOOOO!!" segir Auli og litla telpan vaknar. Hún fer að hlæja og segir: „Þú ert skemmtilegur. Hvað heitirðu?" 13) „Ég er kallaður Auli og rúmið mitt er kallað Glám- bekkur og hinir draugarnir kalla mig Aula á Glámbekk - en.. ég heiti Glámur og á heima í Kuklbæ. Ég er draugur og á að hræða þig. Annars vill mamma ekki eiga mig." „Viltu leika við mig?" spyr litla telpan. „Ég er ein heima." 14) „Ég er myrkfælinn," segir Auli. „Ég skal gefa þér vasaljósið mitt," segir litla telpan. 15) Pabbi og mamma telpunn- ar eru búin í bíóinu og fara heim. 16) Þau sjá að það er draugur í íbúðinni hjá litlu telpunni og verða ofsalega hrædd og hlaupa inn. 17) Auli verður svo hræddur að hann hoppar upp í loftið á svefnherberginu. (Þú verður að snúa myndinni á hvolf til að sjá hvað Auli er hræddur) Pabbi og mamma telpunnar halda að þetta sé voða vondur draugur og eru ofsahrædd. 18) Gribba og Grúbbi eru montin af Aula af því að hann gat hrætt fólkið. Æ S K A N 7 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.