Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1993, Blaðsíða 41

Æskan - 01.01.1993, Blaðsíða 41
 UMSOKN UM ÞÁTTTÖKU í NÝSKÖPUNARKEPPNI 1993 UPPFINNINGAR! - FORMHÖNNUN! Veturinn 1992-1993 gefst 10-15 ára nemendum grunnskólans kostur a að fara á uppfinninga- og formhönnunarnámskeið á vegum Iþrótta og tóm- stundaráðs Reykjavíkurborgar í samvinnu við Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur og Tækniskóla ís- lands. Á námskeiðinu læra nemendur að teikna og/eða smíða hluti sem eru ýmist alveg ný uppfinn- ing eða endurbætur á gömlum hlut. KEPPNI í NÝSKÖPUN í vor verður keppni í Nýsköpun 1 (uppfinningar) og Nýsköpun 2 (útlits- og formhönnun). Allir 10-15 ára nemendur geta tekið þátt í henni. VIÐURKENNING Keppnin er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Allir sem taka þátt í henni fá viðurkenningarskjal. UMSÓKNIR Umsóknareyðublöð er hægt að fá á Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Hallveigarstöð- um, Túngötu 14, 101 Reykjavík, sími 621550, hjá smíba/teiknikennurum Reykjavíkurskólanna eða hjá umsjónarmönnum tómstundastarfs í skólum. Einnig er hægt að ljósrita eyðublabib sem birt er hér til hlibar. SKILAFRESTUR Umsóknirnar þurfa að hafa borist fyrir 12. mars 1993. Þær á að senda til Pauls Jóhannssonar, Tækniskóla íslands, Höfbabakka 9, 112 Reykja- vík - eba Gísla Þorsteinssonar, Foldaskóla, Loga- fold 1, 112 Reykjavík. VERÐLAUNAAFHENDING 24. apríl kl. 14 verba verðlaun afhent í í hátíða- sal Ráðhúss Reykjavíkur. Vegleg verðlaun eru í boði. STELPUR - STRÁKAR eru eindregið hvött til að taka þátt í þessari keppni og sýna hvað í þeim býr: Það er alltaf þörf fyrir nýja og endurbætta hluti! Keppnin er fyrir 10-15 ára unglinga og er á vegum Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis, Tækniskóla íslands og íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar. Heiti hlutar: Setjið x í viðeigandi reit. J Uppfinningakeppni ] útlits- og formhönnunarkeppni Hvernig/hvenær varð hugmyndin til? Lýsing/Örstutt ágrip: (Hvernig á að nota hlut- inn/hugmyndina?) Uppdráttur fylgi með! Efniviður: Úr hverju gæti hluturinn verið? Höfundur/ar Aldur: Bekkur: Skóli: Heimili: Dagsetning: Æ S K A N 4 S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.