Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1993, Blaðsíða 42

Æskan - 01.01.1993, Blaðsíða 42
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS Enn á ný varð Sálin hans Jóns míns í efsta sæti á vinsældalista lesenda Æskunnar. Margir hafa beðið okkur að segja frá „strákunum" í hljómsveitinni. Nú skal orðið við þeim óskum ... Þessi listi var sendur félög- unum í Sálinni með beiðni um svör...: Fullt nafn 2. Fæöingardagur og -ár 3. Kvæntur eöa trúlofaöur? Börn? , 4. Hlutverk í hljómsveitinni: 5. Leikur á önnur hljóöfæri... 6. Nám í tónlistarskóla (Hvar/hve lengi): 7. Starfsréttindi/próf/starf: 8. Stefnir aö ... Eftirlætis ... 9. -lag: 10. -tónlistarmaöur/-hljómsveit: 11. -íþrótt - sem stunduö er/horft á: 12. -íþróttamaöur 13. -leikari/leikkona: 14. -rithöfundur (saga) 15. -Ijóöskáld (Ijóö) 16. -matur 17. -dýr 18. -spakmæli eöa málsháttur: 19. Orösending til lesenda ... 1. Stefán Hilmarsson 2. 26.6.1966 3. Kvæntur Önnu Björk Birgisdóttur / Birgir Steinn f. 9. 9. 1992 4. Söngvari - textahöfundur 5. Nei 6. Nei 7. Stúdentspróf 8 . .. því aö gera mann úr syni mínum. 9. Gjörsamlega óteljandi 10. James Brown, Prince, Elton John, George Michael, Billy Joel - Bítlarnir, Mezzoforte, Ný dönsk, U2 o.fl., o.fl. 11. Hef áhuga á flestum íþróttum en er einkum hneigöur fyrir handknattleik. - Er grjótharöur Valsari. 12. Michael Jordan 13. Jimmy Stewart, James Woods 14. Halldór Laxness 15. Þórarinn Eldjárn 16. Rjúpurnar hennar Önnu Bjarkar 17. Örlitlir kettlingar 18. Trúöu aldrei lágum manni rauöskeggjuðum. Fyrr lægir Ijós en lokið er degi. Eigi fellur tré viö fyrsta högg 19. Berið ávallt viröingu fyrir gamla fólkinu því aó þaö ber ómælda viróingu fyrir ykkur. Og hafiö í huga aó þiö eldist meó degi hverjum og verðið á endanum gamalmenni. 1. Jens Hansson 2. 27. 10. 1963 3. Unnusta: Michelle Mithchell / Tindur Jensson 4. Saxófónar / hljómborö 5. Nei 6. í Tónlistarskóla FÍH - auk náms í Los Angeles 7. Upptökumaöur 9. Lagiö sem ég samdi í gær 10. Wayne Shorter, Miles Davis 11. Stangveiöi og skíöaíþróttir 12. Hjalti Úrsus 13. Jack Nicholsson 14. James Hatley Cage 15. Bjarni kokkur Kirtan 16. Matur sem ég elda sjálfur - hvaó sem er 17. Silungur 18. Betra er aö tala fátt um flest 1. Örvarr Atli Örvarsson 10. Miles Davies, Eyþór 2. 7. 7. 1970 Gunnarsson, Herbie Hancock 3. Nei / Hildur Svava 11/2 árs 11. Knattspyrna 4. Hljómborðs- og trompetleikari 12. Roberto Baggio 5. Lítiö eitt á trommur 13. Jeremy Irons 6. Meira eóa minna frá 7 ára aldri. 14. Halldór Laxness Á Akureyri, í Reykjavík og nú í 15. Snorri Hjartarson Boston í Bandaríkjunum. 16. Svínakóteletturnar hennar 7. Stúdentspróf frá MA mömmu 8. .. því aö ná langt í tónlistinni. 17. Köttur 9. Betra en nokkuö annaó 18. Sá sem er í fýlu er í þaó - Todmobile minnsta jafnlyndur S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.