Æskan - 01.01.1993, Síða 43
VINSÆLASTA
HLJÓMSVEITIN
1992 í KÖNNUN
ÆSKUNNAR
1. Birgir Baldursson
2. 27. 10. 1963
3. Er í sambúö
4. Leik á trommur
5. Gítar
6. í Tónlistarskóla Kópavogs:
Fiölunám í 3 ár. í Tónlistarskóla
FÍH: 3 ár: Slagverk.
7. Nei
8. .. því aö flýja land ...
9. Útumholtoghæðablús - Megas
10. Sonic Youth
11. Snóker og skák
13. Hugh Caurie og Edith Massey
14. Guöbergur Bergsson - Sagan af
Ara Fróöasyni og Hugborgu
konu hans
15. Einar Melax
16. Peking-önd
17. Starri
18. Fólk er fíbbbl ...
1. Friörik Sturluson
2. 4. 4. 1965
3. Unnusta: Silja Rún Gunnlaugsdóttir
4. Bassaleikari
5. Hef lært á bassa, píanó og
trompet.
6. í Tónlistarskóla Reykjavíkur, einn
vetur. í Tónlistarskóla FÍH, þrjá vetur
7. Stúdentspróf. Grafískur hönnuöur.
8. .. því aö hreyfa mig meira, lesa
meira, njóta líöandi stundur betur en
ég hef gert, læra meira o.s.frv.
10. Prince, Prefab Sprout, Rolling Sto-
nes, U2
11. Fer reglulega í badminton (hnit),
horfi á flestar íþróttagreinar - sér-
staklega knattíþróttir.
12. Jakob Jóhannsson badminton-
hetja
13. Robert de Niro, Al Pacino
14. Þórarinn Eldjárn
15. Sami
16. Hryggur aö hætti mömmu
18. Svo lengi lærir sem lifir
19. Berið viröingu fyrir sjálfum ykkur
og öörum - veriö sjálfum ykkur sam-
kvæm.
1. Guömundur Jónsson
2. 11. 6. 1962
3. í sambúö
4. Gítarleikari
5. Píanó
6. í Tónlistarskóla A-Hún.,
Tónlistarskóla Reykjavíkur, FÍH
- u.þ.b. eitt ár í hverjum
8. .. því aö vera hamingjusamur.
9. Þessa stundina er þaö
„Unforgiven" meö Metallica.
10. Prince
11. Þolleikfimi / NBA-körfuboltinn
12. Michael Jordan
13. James Woods / Edda
Björgvinsdóttir
14. Halldór Laxness
15. Rúnar Kristjánsson á
Skagaströnd
16. Allur matur sém er óhollur
- því miöur!
18. Ekki er sopiö káliö þó aö
í ausuna sé komiö.
19. Ég vil senda öllum lesendum
Æskunnar fjær og nær ástar-
kveöju og þökk fyrir stuöninginn
og hlýjan hug sem þiö hafið sýnt
okkur í áranna rás. Þaö er okkur
mikils viröi aö ykkur hefur fund-
ist til um tónlistina sem vió höf-
um veriö aö berja saman undan-
farin ár. Góöar stundir!
Æ'SKAN 4 7
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS