Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1993, Blaðsíða 52

Æskan - 01.01.1993, Blaðsíða 52
„Sjáið þið, strákar! Ég gatþetta! Ég verð fínn bilstjóri!“ með bifreiðinni aka allan hringinn. Það var þröng á þingi umhverfis skjáinn og allir vildu hanna fortíð- ar- eða framtíðar-„sjálfrennireið“ - eins og bifreiðar voru nefndar hér í upphafi bíla-aldar. A BORN I 'Texti og Ijósmyndir: Karl Helgason. Nemendur í japönskum skól- um fá oft tækifæri til að fræðast um ýmislegt áhuga- vert utan veggja skólabyggingar- innar. Ég veit að þið verðið ekki undrandi á því að iðulega er farið í þifreiðaverksmiðjur. Öll þekkið þið ýmsar tegundir japanskra bifreiða því að ekki þarf lengi að litast um hér á landi áður en þær beri fyrir augu. Toyota er sú gerð bifreiða sem mest selst í heimalandi sínu - og einnig hér á landi. Hjá fyrirtækinu voru framleiddar 4.090.000 bif- reiðar 1991 - fjórar milljónir og níutíu þúsund! Þegar ég var á ferð um Japan í október kom ég í Toyota-verksmiðju og nokkra sýn- ingarsali framleiðandans. Alls staðar voru skólabörn einnig á ferð! Myndirnar, sem þið sjáið hér, voru teknar í sýningarsal í Toyota- borg. Þar er sýndur ýmiss konar stjórn- og öryggisbúnaður og hvernig vél og drif vinna. Gestir mega reyna búnaðinn á margan hátt. Krakkar hafa mjög gaman af því - og raunar fullorðnir líka! Meðal þess sem þar er í boði er að teikna bifreið á skjá og senda hana af stað eftir víðri hringlaga braut utan tölvunnar. Fylgjast má „Já, þetta eru nokkuð góð sæti!“ „Á ekki að fara þannig að?“ Þetta verðurkerra í lagi! 5 6 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.