Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1993, Blaðsíða 50

Æskan - 01.04.1993, Blaðsíða 50
SAFNARAR Hæ, hæ, safnarar! Ég safna öllu með Elvis Presley og Whitney Houston. í staðinn læt ég veggmyndir með NKOTB og risaveggmynd með Michael Jackson og fleiri veggmyndir. Aðalbjörg Guðbrandsdóttir, Bassastöðum, 510 Hólmavík. Kæru safnarar! Ég safna lukkutröllum, öllu um hesta og Queen. í staðinn læt ég bréfsefni og límmiða og nokkur frí- merki. Jóhanna Kristveig Guðbrandsdóttir, Bassastöðum, 510 Hólmavík. Hæ, hæ safnarar! Ég safna öllu með Michael Jackson, og þegar ég segi öllu þá á ég við ALLT, spólur, dagatöl, barmmerki, límmiða, veggmyndir - ALLT! í staðinn læt ég vegg- myndir með Shane M’Dermott, Eddie Furlong, Leonards Dicaprio, Christian Slater, Jamie Walters, Kris Kross, Jon Bon Jovi, Whitn- ey Houston, Tom Cruise, Keanu Reeves, Kiss, Kevin Costner, Sál- inni hans Jóns míns, Sykurmolun- um, Stjórninni, Slash, New Kids..., Richard Grieco, Bubba, Freddie Mercury og Kylie Minoque. Takk fyrir gott blað. Amanda Dolores Brand, Björk v/Álftanesveg, 210 Garðabœ. Kæru safnarar! Ég vil fá allt með Whitney Hou- ston, Kevin Costner, Vinum og vandamönnum, Strandvörðum og David Hasselhoff, Júlíu Roberts og Richard Gere. I staðinn get ég látið eitthvað með Army of Lovers, Bryan Adams, Elton John, Síðan skein sól, Genesis, Nýrri danskri, Jason Donovan, Eric Clapton, Bart Simpson, Take That, Alf, Double You, Tina Turner, Jean-Claude van Damme, Söndru, Kim Wilde, Jet Black Joe, Shanice, Madonnu, Peter Maffay, Bítlunum o.fl. Sara Gísladóttir, Brekkukoti, Blönduhlíð, 560 Varmahlíð. Kæru safnarar! Ég á mikið af veggmyndum með Guns N’Roses, Luke Perry, Jason Priestley, Roxette, D. Hasselhoff, A. Young í AC/DC, Erasure, NKOTB, Richard Grieco, EMF, Schwarzenegger, Kevin Costner og mörgum öðrum. I staðinn vil ég íslensk frímerki eða vegg- myndir með Rolling Stones. Helena Rós Friðþórsdóttir, Lœkjarhjalla 8, 200 Kópavogi. Kæru safnarar! Ég safna öllu með Strandvörð- unum, Whitney Houston og Kevin Costner. í staðinn læt ég vegg- myndir af Vinum og vandamönn- um, Freddie Mercury, Mac í Home Alone, Michael Jackson, Kris Kross, Nirvana, Ugly Kid Joe, Rox- ette, Tom Cruise, Madonnu, Syk- urmolunum, U2, Jason Donovan o. m. m. fl. Hólmfríður Júlíana Pétursdóttir, Dofrabergi 13, 220 Hafharfirði. Safnarar! Ég safna öllu með NBA og læt í staðinn Rokklingana, Simpson (úr ABC) NKOTB Todmobile, Bítlana, Roxette, Bryan Adams og hvolpa, Freddie Mercury, Sigrúnu Huld, Simpansann Júlíus, Kiss, Kevin Costner, Sálina, Stjórnina, Sykur- molana (úr Æskunni) - Manchest- er United, Leeds, United (stórt) Kerry Dixon og David Speedie í Southampton, Dean Saunders í Liverpool, Ryan Giggs í Manchest- er o.fl. Guðgeir Jónsson, Blómsturvöllum 46, 740 Neskaupstað. Kæru safnarar! Ég safna spilum og póstkortum. í staðinn get ég látið íslensk og út- lend frímerki, munnþurrkur og lím- miða. Björnfríður Ólafía Magnúsdóttir, Hlíðargötu 44, 470 Þingeyri. Safnarar! Ég safna veggmyndum og úr- klippum. Ég safna öllu með Metall- ica, Guns N’Roses, Nirvana, Rage Against the Machine, Queen, AC/DC, Michael Jordan o.fl. Þorsteinn S. Hreinsson, Tjarnarlundi 9 E, 600 Akureyri. Kæru safnarar! Ég safna öllu með Nágrönnum og öllu með Chicago Bulls og körfuboltamyndum. í staðinn læt ég veggmyndir með Sálinni, lím- miða, barmmerki, lyklakippu og margt fleira. Kristín I. Heimisdóttir, Melabraut 21, 540 Blönduósi. Safnarar! Er ekki einhver til í að skipta? Ég vil Slaughter, Skid Row, Ugly Kid Joe, Firehouse, Tuff, Trixter, Pearl Jam, Temple of the Dog, Mother Love Bone, Poison, Warr- ant, Guns N’Roses, Metallica, Extreme, Pretty Boy Floyd, Mötley Crúe og bréfsefni (blöð og/eða um- slög). í staðinn læt ég veggmynd- ir með alls konar hljómsveitum, söngvurum og leikurum og úrklipp- ur. Ég á mjög mikið um Vini og vandamenn úr blöðum sem fást ekki á íslandi! Skrifið bara, ég á alveg ORUGGLEGA eitthvað með þvf sem þið viljið. Ásta, Hellisgötu 12, 220 Hafnarfirði. Hæ, hæ, safnarar! Ég safna spilum, barmmerkjum, íslenskum og erlendum frímerkj- um, límmiðum og derhúfum. 3less, bless. Atli Andrésson, Bárðarási 4, 360 Hellissandi. Kæru safnarar! Mig langar í allt með Chicago Bulls, Michael Jordan, David Robinson, Draumaliðinu, Charles Barkley, Magic Johnson, Patrick Ewing, Ray McJone, Scottie Pipp- er, Clyde Drexler, Shaquille O’Neal og Metallica. í staðinn getið þið fengið spil; límmiða með NKOTB, Bubba, Sykurmolunum, Kevin Costner, Todmobile og fleiri; vegg- myndir og úrklippur með Whitney Houston, Kevin Costner, Sálinni, Bart Simpson, Spaugstofunni, Mc Hammer, GCD, Emf, Chris Isaak, Síðan skein sól, Stjórninni, Sykur- molunum, Jon Bon Jovi o.m.fl. Einar Örn Aðalsteinsson, Björk, Eyjafjarðarsveit, 601 Akureyri. Kæru safnarar! Ég safna alls konar frímerkjum, helst gömlum. I staðinn læt ég veggmyndir með Skid Row og Home Alone 2. Sigurður Óli Jónsson Hafharstrœti 88, 3.hœð, 600 Akureyri. Kæru safnarar! Ég safna bréfsefnum. í staðinn læt ég ykkur fá skeljar, kuðunga og hörpudiska og einnig límmiða. Sigrún Ósk Ólafsdóttir, Gestshúsavör 6, 225 Bessastaðahreppi. Kæru safnarar! Ég er alveg að kafna í vegg- myndum með Bjarna Arasyni, Önnu Margréti, Valgeiri og Höllu Margréti, Bruce Springsteen, Lindu Péturs, Greifunum, Sykurmolun- um, Stephen A.J. Duffy, Strax, Herbert, Bubba og Ragnhildi, Hólmfríði Karlsdóttur, Prins, Eyjólfi og Stefáni, Iron Maiden, Síðan skein sól, Metallica, Quireboys, Stjórninni, Madonnu, Morten Harket í A-Ha, Michael Jackson, A-Ha, Alfreð Gíslasyni og Héðni Gilssyni, Alannah Myles, Atla Eð- varðssyni, Pétri Ormslev, Eðvarði Þór Eðvarðssyni o.m.fl. í staðinn vil ég fá spil. Guðrún Stefánsdóttir, Ægisgötu 33, 190 Vogum. Safnarar! Mig langar að losna við vegg- myndir og úrklippur með GN'R, Mötley Crue, Poison, Skid Row, Kiss og Jean Claude Van Damme. í staðinn vil ég veggmyndir með Metallica, Deicide, Pantora; mynd- ir og veggmyndir með Chicago Bulls, Michael Jordan, Charles Barkley og Shaquille O’Neal. Guðmundur Ari, Fagrahjalla 13, 690 Vopnafirði. Kæru safnarar! Ég er að kafna í úrklippum og veggmyndum með Sykurmolun- um, Stjórninni, Elvis Presley, dýra- myndum, Síðan skein sól, Freddie Mercury, Sigrúnu Huld, Whitney Houston, Erasure, Michael J. Fox, NKOTB, Michael Jackson, Tom Cruise, White Snake, Michael Bolton, Roxette og Slaughter. Einnig get ég látið spil. [ staðinn vil ég fá frímerki. Hjalti Vignir Scevaldsson, Grundargötu 74, 350 Grundarfirði. 5 4 ÆSKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.