Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1993, Blaðsíða 21

Æskan - 01.04.1993, Blaðsíða 21
þeirra? Viltu hafa veggmyndir meö þeim? Þegar maður sendir bréf til pennavinaklúbba, á þá aö setja al- þjóölegu svarmerkin utan á um- slagið? It. Svar: Frá Andrési var sagt í 3. tölu- blaði Æskunnar á þessu ári. Raunverulegt nafn Chariie Sheen er Carlos Irwin Estevez. Hann er fæddur 3. september 1965. Foreldrar hans eru Janet og Martin Sheen (leikari). Hann á tvo bræður, Ramon (handrita- höfund) og Emilio (leikara og leikstjóra) - þeir nota eftirnafn- ið Estevez - og eina systur, Renee. Hann á átta ára dóttur, Cassöndru (með æsku-unnustu sinni). Leikkonan Ginger Lynn Allen er sögð sérstök „vinkona“ hans (- i Bravó-blaðinu sem við lásum þetta í...). Hann var trú- lofaður leikkonunni Kelly Preston en þau skildu 1990. Sumarið 1990 fór hann i með- ferð vegna áfengisdrykkju og fikniefna-notkunar. Karl ólst upp i Kaliforníu. Niu ára lék hann við hlið föður síns i sjónvarpsmyndinni Aftaka Sló- viks. Á æskuárum sinum gerði hann á þriðja hundrað mynda á 8 mm filmur og myndbönd - ásamt félögum sinum Rob og Chad Lowe og Sean Penn! Nokkrum vikum áður en hann átti að taka stúdentspróf fékk hann hlutverk í kvikmynd og hætti í skóla. Hann hefur leikið i mörgum kvikmyndum. Afþeim má nefna: Ofsareiði (Blind Rage) 1984 - Lúkas 1985 - „Platoon“ 1986 - Einskis manns land (No Man’s Land) 1987 - „Young Guns“ 1988 - „Men at Work“ 1990 - „Hot Shots” 1991. Póstfang aðdáendaklúbbs er: Charlie Sheen, c/o l/V. Morris Agency, 151 El Camino Dr., Beverly SáS Svar: Keanu er fæddur 2. ágúst 1964 i Beirút i Libanon. Hann er 183 sm, dökkhærður og brún- eygður. Hann hefur leikið iýms- um kvikmyndum, t.a.m. Æsku- blóði (Youngblood) 1985-Á flugi (Flying) 1986 - Hættulegum samböndum (Dangerous Liai- sons) 1988 (og þremur öðrum á því ári!) - „Parenthood" 1989 - Mitt eigið Idaho (My Own Pri- vate Idaho) 1991. Póstfang aðdáendaklúbbs: Keanu Reeves, c/o Creative Artists, Agency Inc., 9830 Wilshire blvd., Beverly Hills, CA 90212, Bandarikjum Norður-Ameríku. Alþjóðlegu svarmerkin á að setja i umslagið - til að móttak- andi geti nýtt þau þegar hann sendir svar. AÐDAENDA- KLÚBBUR Á. E. F., Vesturbraut 15, 220 Hafharfirði. ENN EINN LEIK- ARINN Kæra Æska! Viltu birta fróðleiksmola og veggmynd meö Keanu Reeves. Mér finnst hann æðislegur leikari. Sæl öll! Hafið þið áhuga á Islandsvin- unum í Slaughter? Viljið þið fá þá aftur til (slands? Viljið þið verða félagar í íslenskum aðdáenda- klúbbi þeirra ef hann verður stofn- aður? Ef svo er látið mig þá fyrir alla muni vita! Hills, CA 90212 - Bandaríkjum Norður-Ameríku. (Upplýsingarnar eru byggðar á bréfi Andreu Ævarsdóttur). B/ARKI Kæra Æska! Við höfum mikinn áhuga á að vita eitthvað um Bjarka Sigurðs- son. Gaman væri ef veggmynd af honum fylgdi Æskunni - ekki af landsliðinu í handknattleik heldur honum einum - og tekið yrði viðtal við hann. Mína og Andrésína. Svar: Mynd af Bjarka var á forsiðu 3. tbl. Æskunnar 1990 - og i því blaði var ítarlegt viðtal við hann. Það verður að nægja um sinn. hvern hátt sögunni. 3. Viljið þið hafa mynd af dýri öðrum megin á veggmyndinni en hljómsveit hinum megin? Sölvi 11 ára. Svör: 1. Þú skalt senda bréf til um- sjónarmanns tölvuþáttarins og lýsa þvi sem þú vilt koma á framfæri. 2. Já - þú mátt gjarna senda okkur sýnishorn. Þá verður met- ið hvort sagan fæst birt. 3. Dýr verða á veggmyndum á næstunni. Kærar þakkir fyrir bréfin! Munið að rita ávallt rétt nafn undir bréf og geta um póstfang. Enn bíðum við eftir fréttum af félagslífi... TÖLVUÞÁTTUR OG TEIKNI- MYNDASACA Æskupóstur! 1. Má ég senda efni í tölvuþátt- inn - með leiðum, kortum og brögðum til að hjálpa krökkum til að komast áfram í leikjum? 2. Má ég senda ykkur teikni- myndasögu sem ég er að semja? Hún er um Pac-mann. í lok hverr- ar síðu er gáta sem tengist á ein- ÆSKU PÓSTUR Æ S K A N 2 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.