Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1993, Side 21

Æskan - 01.04.1993, Side 21
þeirra? Viltu hafa veggmyndir meö þeim? Þegar maður sendir bréf til pennavinaklúbba, á þá aö setja al- þjóölegu svarmerkin utan á um- slagið? It. Svar: Frá Andrési var sagt í 3. tölu- blaði Æskunnar á þessu ári. Raunverulegt nafn Chariie Sheen er Carlos Irwin Estevez. Hann er fæddur 3. september 1965. Foreldrar hans eru Janet og Martin Sheen (leikari). Hann á tvo bræður, Ramon (handrita- höfund) og Emilio (leikara og leikstjóra) - þeir nota eftirnafn- ið Estevez - og eina systur, Renee. Hann á átta ára dóttur, Cassöndru (með æsku-unnustu sinni). Leikkonan Ginger Lynn Allen er sögð sérstök „vinkona“ hans (- i Bravó-blaðinu sem við lásum þetta í...). Hann var trú- lofaður leikkonunni Kelly Preston en þau skildu 1990. Sumarið 1990 fór hann i með- ferð vegna áfengisdrykkju og fikniefna-notkunar. Karl ólst upp i Kaliforníu. Niu ára lék hann við hlið föður síns i sjónvarpsmyndinni Aftaka Sló- viks. Á æskuárum sinum gerði hann á þriðja hundrað mynda á 8 mm filmur og myndbönd - ásamt félögum sinum Rob og Chad Lowe og Sean Penn! Nokkrum vikum áður en hann átti að taka stúdentspróf fékk hann hlutverk í kvikmynd og hætti í skóla. Hann hefur leikið i mörgum kvikmyndum. Afþeim má nefna: Ofsareiði (Blind Rage) 1984 - Lúkas 1985 - „Platoon“ 1986 - Einskis manns land (No Man’s Land) 1987 - „Young Guns“ 1988 - „Men at Work“ 1990 - „Hot Shots” 1991. Póstfang aðdáendaklúbbs er: Charlie Sheen, c/o l/V. Morris Agency, 151 El Camino Dr., Beverly SáS Svar: Keanu er fæddur 2. ágúst 1964 i Beirút i Libanon. Hann er 183 sm, dökkhærður og brún- eygður. Hann hefur leikið iýms- um kvikmyndum, t.a.m. Æsku- blóði (Youngblood) 1985-Á flugi (Flying) 1986 - Hættulegum samböndum (Dangerous Liai- sons) 1988 (og þremur öðrum á því ári!) - „Parenthood" 1989 - Mitt eigið Idaho (My Own Pri- vate Idaho) 1991. Póstfang aðdáendaklúbbs: Keanu Reeves, c/o Creative Artists, Agency Inc., 9830 Wilshire blvd., Beverly Hills, CA 90212, Bandarikjum Norður-Ameríku. Alþjóðlegu svarmerkin á að setja i umslagið - til að móttak- andi geti nýtt þau þegar hann sendir svar. AÐDAENDA- KLÚBBUR Á. E. F., Vesturbraut 15, 220 Hafharfirði. ENN EINN LEIK- ARINN Kæra Æska! Viltu birta fróðleiksmola og veggmynd meö Keanu Reeves. Mér finnst hann æðislegur leikari. Sæl öll! Hafið þið áhuga á Islandsvin- unum í Slaughter? Viljið þið fá þá aftur til (slands? Viljið þið verða félagar í íslenskum aðdáenda- klúbbi þeirra ef hann verður stofn- aður? Ef svo er látið mig þá fyrir alla muni vita! Hills, CA 90212 - Bandaríkjum Norður-Ameríku. (Upplýsingarnar eru byggðar á bréfi Andreu Ævarsdóttur). B/ARKI Kæra Æska! Við höfum mikinn áhuga á að vita eitthvað um Bjarka Sigurðs- son. Gaman væri ef veggmynd af honum fylgdi Æskunni - ekki af landsliðinu í handknattleik heldur honum einum - og tekið yrði viðtal við hann. Mína og Andrésína. Svar: Mynd af Bjarka var á forsiðu 3. tbl. Æskunnar 1990 - og i því blaði var ítarlegt viðtal við hann. Það verður að nægja um sinn. hvern hátt sögunni. 3. Viljið þið hafa mynd af dýri öðrum megin á veggmyndinni en hljómsveit hinum megin? Sölvi 11 ára. Svör: 1. Þú skalt senda bréf til um- sjónarmanns tölvuþáttarins og lýsa þvi sem þú vilt koma á framfæri. 2. Já - þú mátt gjarna senda okkur sýnishorn. Þá verður met- ið hvort sagan fæst birt. 3. Dýr verða á veggmyndum á næstunni. Kærar þakkir fyrir bréfin! Munið að rita ávallt rétt nafn undir bréf og geta um póstfang. Enn bíðum við eftir fréttum af félagslífi... TÖLVUÞÁTTUR OG TEIKNI- MYNDASACA Æskupóstur! 1. Má ég senda efni í tölvuþátt- inn - með leiðum, kortum og brögðum til að hjálpa krökkum til að komast áfram í leikjum? 2. Má ég senda ykkur teikni- myndasögu sem ég er að semja? Hún er um Pac-mann. í lok hverr- ar síðu er gáta sem tengist á ein- ÆSKU PÓSTUR Æ S K A N 2 1

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.