Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1994, Page 3

Æskan - 01.05.1994, Page 3
efnisyfiiu.it ES Fjölskylduferð um Snæfellsnes - bls. 46-47. Kæru lesendur! Nú eru Fjörkálfarnir komnir á kreik og stökkva á milli staða meö fjöl- skylduskemmtun sína og söngvara- keppni Æskunnar! Eflaust hafa margir áskrifendur blaðsins hug á að taka þátt í keppninni. Hemmi og Ómar sögðu frá henni í viðtali sem birtist 4. tbl. ársins á bls. 18-19 og við getum hennar einnig hér á bls. 53. Þar er listi yfir staðina þar sem efnt verður til ein- stakrar hátíðar! Nú styttist líka í þolfimikeppni Æsk- unnar sem Magnús Scheving stjórnar. Henni verður nánar lýst í 6. tbl. sem kemur út i septemberbyrjun - en Magnús svarar spurningu um hana í þætti sínum, Heilsueflingu, á bls. 17. Þar gefur hann góð ráð þeim sem vilja byrja strax að undirbúa sig. Nú eru iðkaðar íþróttir um alla velli! Landsmót ungmennafélaganna er haldið um líkt leyti og þú lest blaðið. Einn þeirra afreksmanna, sem munu áreiðanlega setja svip á mótið, Jón Arnar Magnússon tugþrautarkappi, svarar aðdáendum sínum á bls. 48- 49. Meira er um íþróttir: Við segjum frá Landsbankahlaupinu sem fram fór í vor en þá sprettu 3500 krakkar úr spori! Kannski er þetta ekki tíminn þegar kvikmyndasýningar lokka helst. En í sumar verða á tjaldinu tvær fjölskyldu- myndir sem vert er að nefna, íslenska myndin Bíódagar og bandaríska myndin Steinaldarmenn. í þeim báð- um leika íslenskir strákar! Þeir eru að sjálfsögðu í viðtali í Æskunni. Að lokum: Munið að lýsa ferð ykkar með fjölskyldunni um landið okkar og senda í samkeppni Æskunnar. Já, ein keppnin enn á vegum Æskunnar fyrir æskuna! Njótið sumars og útiveru - í sól og logni, rigningu og roki; hvaða veðri sem er, ungir íslendingar! Með útivistarkveðju, Karl Helgason. 4 Steinaldarstrákarnir - um Hlyn og Marinó Sigurðssyni, leikara I kvikmyndinni Steinaldar- mönnum 14 Landsbankahlaupið: 3500 krakkar spretta úr spori! 20 Bíódagar - rætt við leikarana Örvar Jens, Orra, Höskuld og Hans Pór 35 Einn sá besti - sagt frá körfuknattleikssnillingnum Patrick Ewing 46 Fjölskylduferð á Snæfellsnes 53 Fjörkálfar - með fjölskylduskemmtun og söngvarakeppni Æskunnar 57 Lýðveldisafmælið í skóium 13' Ævintýrið um systurnar Láru og Önnu 23 Verðlaunaljóð úrsamkeppninni 1993 38 Of venjulegt — eða ... 42 Dvergurinn hræðilegi 7 Reynir ráðagóði 18 Björn Sveinn og Refsteinn 29 Eitt lítið dagsverk 50 Eva og Adam 60 Dagbók Berts 8 Dýrin okkar 12 Frá Unglingareglunni 17 Heilsuefling Magnúsar Schevings 24 Æskupósturinn 43 Poppþátturinn 48 Aödáendum svarað: Jón Arnar Magnússon 52 Tölvuþáttur 10,11,40,41 Þrautir 26 Jason og gullna reifið, sígild saga og þraut 28 í aftursætinu Ritstjóri og ábyrgöarmaður: Karl Helgason, hs. 76717 • Framkvæmdastjóri: Guðlaugur Fr. Sigmundsson • Útlit og umbrot: A FJÓRIR (Hjörtur Guðnason) • Teikningar: Halldór Þorsteins- son • Litgreiningar og filmuvinna: Offsetþjánustan hf. • Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. • Útgefandi er Stórstúka Islands I.O.G.T. • Æskan kom fyrst út 5. október 1897. Á forsiðu er mynd úr Landsbankahlaupinu. Ljósmynd: Tómas Jónasson. 37 Skrýtlur 39 Kátur og Kútur 54 Pennavinir 55 Ráðgátan-Alltmeðsamaupphafs- staf-Péturog Karen 56 Ljósmyndakeppnin 59 LestuÆskuna? 62 Verðlaunahafar og lausnir á þrautum í 3. tbl. „Steinaldarbörn" Strandverðir Patrick Ewing

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.