Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1994, Qupperneq 22

Æskan - 01.05.1994, Qupperneq 22
Götubardagi! Hans Þór sem Biggi fremstur i flokki! - Hvað finnst ykkur skemmtileg- asta atriðið? Höskuldur: Þegar Lárus er að borða sælgæti og drekka gos í tíma og fær kennarann á móti sér. Það endar með því að gýs úr flöskunni yfir alla. 8 i Hans Þór: Já, það er fyndið. Götubardaginn er líka spaugilegur. Þar er Biggi að slá með spýtu í drullupoll. Verst að þurfti að endur- taka það nokkrum sinnum og ég varð svolítið blautur. Orri: Mér fannst skemmtilegast að leika atriðið þegar ég er að herma eftir hljómsveitinni Kinks - með svarta hárkollu og rauðan rafmagns- gítar sem er tengdur við ævagamalt útvarp. Mér fannst líklegast að það spryngi í loft upp en það gerðist þó ekki. - Hvernig líkaði ykkur við persón- urnar sem þið áttuð að túlka? Orri: Nikulás er ósköp mikið mömmubarn ... Höskuldur: Lárus er frumlegur, ungur drengur, „snyrtipinni" með slaufu ... Hans Þór: Biggi er fínn strákur en prakkari og dálítið stríðinn. - Hvernig þóti ykkur klæðnaður- inn? Höskuldur: Hrikalega skrýtinn ... Ég var í gúmmítúttum, háum köflótt- um sokkum og buxum sem stungu! Hans Þór: Mér fannst það ágætt sem ég var í, gallabuxur, peysa með V-hálsmáli og svartir leðurskór. Orri: Æ, ég var í ullarsokkum og ótrúlegum skyrtum! - Hafið þið hug á að leika meira? Hans Þór: Ég get hugsað mér það. Mér fannst það mjög gaman. Höskuldur: Já, ég hef dálítinn á- huga á því. Ég hef verið að æfa hlut- verk í Sönnum sögum. Það er leikrit fyrir fullorðna sem verður sýnt á Listahátíð og ( Þjóðleikhúsinu í haust. Við erum tveir sem förum með hlutverkið og skiptumst á að koma fram. Orri: Já, ég ætla í leiklistarskóla þegar fram í sækir. - Á hverju hafið þið mestan á- mm i Höskuldur: íþróttum, körfubolta og knattspyrnu. Hans Þór: Handknattleik. Ég æfði með Fram í tvo vetur og ætla aftur í haust. Ég var líka í knattspyrnu. Orri: Hinu og þessu. Ég hef til dæmis verið í tónlistarskóla og lært á píanó í nokkur ár. Vinirnir kíkja á glugga ... Framleiðendur mynd- arinnar eru á einu máli um að strákarnir hafi staðið sig mjög vel og hafi mikla hæfileika. Þeg- ar þetta tölublað berst áskrifendum hafa margir eflaust séð Bíódaga og geta dæmt um það sjálf- ir. Síðar fá aðrir áskrif- endur tækifæri til þess - og krakkar í öðrum lönd- um og heimsálfum ... 2 2 ÆSKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.