Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1994, Síða 25

Æskan - 01.05.1994, Síða 25
Svar: Þetta er hluti bréfs S.G. Hún ræddi einnig atriði um tónlist og vinsældaval Æskunnar og var það sent umsjónarmanni Poppþátt- arins. Ég hef áður svarað beiðnum um birtingu á sögum. Margir hafa nefnt að þær séu of margar í blaðinu! Þess vegna eru þær fáar um þessar mund- ir. En það er gaman að heyra hve vel þú varðveitir Æskuna. Margir eiga ef- laust gömul blöð eða geta fengið þau lánuð hjá skyld- fólki. Lestrarhestar ættu að athuga það. PENNAVINIR OC KANÍNUR Kæra Æska! Ég þakka gott blað! Mér finnst Eva og Adam mjög góð saga. Getur þú birt heimilisföng bandarískra pennavina? Eftir að ég las greinina um stökk-keppni kanína í Svíþjóð datt mér í hug að ís- lenskir krakkar hefðu kannski gaman af þessu. Er hægt að stofna slíkan klúbb? Dýravinur. Svar: Okkur berast sjaldan bréf frá bandarískum krökkum sem óska eftir pennavinum. En í penna- vinadálkinum í þessu tölu- blaði er nefndur alþjóðleg- ur pennavinaklúbbur og einnig unglingablað - hvort tveggja með heimilisfang í Bandaríkjunum. Eigendur kanína geta rétt til að hefja nám á nær öllum námsbrautum Há- skólans." Um félagsvísindadeild segir í bæklingnum: „Stúdentar geta hafið nám í félagsvísindadeild af hvaða stúdentsprófsbraut sem þeir koma. Ekki er á- stæða til að líta á eina braut framhaldsskólans umfram aðrar sem undir- búning náms í deildinni." Og enn fremur: „Vegna skýrslugerðar, erinda, ritgerða ... er nauð- synlegt að nemendur eigi auðvelt með að skrifa og tala íslensku... Kennslugögn og heim- ildir eru að nokkru á Norðurlandamálum og þurfa nemendur að geta nýtt sér slík gögn. Yfir 90% af lesefni í deildinni er á ensku. Er því nauðsynlegt að nemendur séu vel undir það búnir að tileinka sér fræðileg efni á því máli ... (- Ætlað lág- mark: 9 einingar - og æskilegir sérstakir áfangar í fræðimáli...) Æskilegt er að undir- búningur nemenda í með annarri? Hve langt nám er það? 4. Er hörð samkeppni um að fá atvinnu við fjölmiðla? Er langur vinnutími, t.d. hjá dagblöðum? Penninn. Svar: 1. í bæklingi sem Há- skóli íslands, kennslu- máladeild, gaf út í maí 1992 segir: „Allar tegundir stúd- entsprófs veita eins og er Svar: í Poppþættinum í þessu tölublaði eru ýmis fróð- leikskorn um Metallica. í 3. tbl. Æskunnar 1994 var birt póstfang aðdáendaklúbbs sveitarinnar og nefnt að veggmynd fylgdi 1. tbl. 1991. Við höfum sent þér hana og Ijósrit ýtarlegrar greinar úr 3. tbl. 1991. Njóttu vel! FJÖLMIÐLANÁM OC -STARF - FÉLAGSVÍSINDA- DEILD Kæri Æskupóstur! Mig langar til að spyrja þig nokkurra spurninga og vona að þú getir svarað þeim. 1. Ef maður fer á íþrótta- braut og tekur stúdentspróf þaðan er það þá nægur und- irbúningur fyrir nám í félags- vísindadeild f Háskóla ís- lands? 2. Við hvað gæti ég starf- að ef ég færi á félagsfræði- braut í framhaldsskóla? 3. Ef ég fer í fjölmiðlanám í Háskólanum þarf ég þá að velja það sem aukagrein stofnað stökk-keppni klúbb ef áhugi er fyrir hendi... ÁGÆTAÆSKA! Ég er sammála Eyrúnu og Guðrúnu sem skrifuðu í Æskupóstinn: Getið þið birt veggmynd með Metallica og grein um hljómsveitina? Það væri líka gaman að fá pistil um Kurt sem var söngvari Nirvana. ABD stærðfræði sé ekki minni en sem svarar 18-21 námseiningu." Þá er nefnt að æskilegt sé að nemendur hafi notað tölvur, m.a. til útreikninga og annarrrar gagnavinnslu. 2. Fjölmargt - því að þú getur farið í margs konar nám í háskóla eftir það, sjá byrjun svars við fyrstu spurningu þinni. 3. Já. BA-prófi er lokið með 90 einingum. Ef valin er fjölmiðlafræði skal taka 30 einingar í henni en 60 í annarri grein í félagsvís- indadeild. Lítum enn í bæklinginn: „í félagsvísindadeild HÍ er hægt að Ijúka BA-prófi í bókasafns- og upplýsinga- fræði, félagsfræði, mann- fræði, sálarfræði, stjórn- málafræði, uppeldisfræði og þjóðfræði sem aðal- grein. Miðað er við að nemendur Ijúki slíku námi á þremur árum.“ í deildinni fer einnig fram eins árs viðbótarnám í hagnýtri fjölmiðlun. 4. Já, samkeppni er all- hörð. Sem dæmi má nefna að Morgunblaðinu bárust 60 umsóknir um sumar- starf. 13 voru ráðnir, þar af einungis þrír nýir starfs- menn. Umsækjendur voru flestir í háskólanámi. Þeir sem ráðnir eru í fast starf hafa flestir háskólapróf. Vinnutími er breytilegur. Sumir skrifa greinar í dag- vinnu; fréttamenn eru í vaktavinnu. Stundum koma tarnir og þá getur verið um að ræða auka- vinnu. Þökk fyrir bréfin! Auk þess að birta ýmiss konar efni frá lesendum reynum við að svara mörgu sem spurt er um. En þvi miður getum við ekki leyst úr öllum spurningum. Það yrði of timafrekt að leita upplýs- inga. Munið að rita ávallt nafn og póstfang. Margir fá svör og sendingar i pósti löngu áður en bréfið birtist í Æskunni... Æ S K A N 2 S

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.