Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1994, Side 47

Æskan - 01.05.1994, Side 47
Vel búin á jökli - og veitir ekki ef- Förunautar á farartaeki. ilagi-toga! Glaðbeittii 'r 9°ngugarpar - játfa. byggð? trðum steinrunnins A.m.k- sést hofuð LÝSTU ÍSLANDSFERt) FJÖLSKYLDU ÞINNAR í MÁLI OC MYNDUM! Við minnum á samkeppni okkar um lýsingu á ferðalagi fjölskyldunnar um landið í sumar - í orðum og með Ijósmyndum eða teikningum. Einu gildir hve langt er farið. Þetta getur verið göngu- eða hjólreiðaferð um ná- grenni heimilisins eða hálendis- ferð - og allt þar á milli. í verðlaun eru kúlutjald, bak- poki og svefnpoki, úrvalsvörur frá Skátabúðinni. Allir þátttak- endur fá viðurkenningarskjal. SKILAFRESTUR er til 10. september nk. Tíminn er nægur en gættu þess að gleyma þér ekki. Þegar 6. tbl. berst þér eftir 5. septem- ber verður líklega of seint fyrir þig að hefjast handa. Við sögðum frá samkeppninni í 4. tbl. á bls. 54. Þar getur þú leitað frekari upplýsinga. CAKKTU VELUM! Mundu að víða er viðkvæmur gróður sem við viljum öll hlífa. Og við erum öll á einu máli um að skilja hvergi eftir rusl af neinu tagi. Láttu þitt ekki eftir liggja! Island -mr© samgönguráðuneytið P30 neim. Æ S K A N 4 7

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.