Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1994, Page 49

Æskan - 01.05.1994, Page 49
Við hvað hefur þér þótt skemmtilegast að vinna? Vatnamælingar. Hvað gerir þú helst í tómstund- um (ef nokkrar eru)? Geri upp gamlan Willys-jeppa. Fer í jeppaferðir og veiði. Til hve margra landa hefur þú komið? Um fimmtán. Hvaða staður, sem þú hefur komið á, þykir þér fallegastur? Götzis í Austurríki. Hvað hefur þér þótt sérstæðast að sjá á ferðum þínum? Berlínarmúrinn - þegar hann var og hét. Hvar hefur þér fundist best að vera? Á íslandi. Hvaða matur finnst þér bestur? Súrmatur. Á hverjum hefur þú mest dá- læti? - Af tónlistarfólki: Eric Clapton. - af leikurum: Sigga Sigurjóns. - útvarps-/sjónvarpsmanni: Val- tý Birni. - persónu í skáldsögu: Hannibal (Cannibal) Lecter. Á hvaða dýrum hefur þú mestar mætur? Jafnmiklar á öllum. Hverja telur þú bestu kosti fólks? Hreinskilni að vissu marki - því að oft má satt kyrrt liggja. Hver er eftirlætis-málsháttur þinn? „Allt er hey í harðindum," sagði kýrin og át bindivélina. Hvað ráðleggur þú ungu íþróttafólki? Að stunda íþróttirnar af reglusemi og áhuga. Jón Arnar Magnússon í Evrópubikarkeppni landsliða sem fram fór á irlandi í júni. Myndir: Stefán Eiríksson. „Mér þykir súrmatur bestur," segir tugþrautar- kappinn að hætti hraustra íslendinga! Æ S K A N 4 9

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.