Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1994, Page 54

Æskan - 01.05.1994, Page 54
Guöný Jóna Kristjánsdóttir, Brávöllum 9, 640 Húsavík. 12-13 - helst í Hrísey, Vestmannaeyjum eöa Grímsey. Er sjálf 12 ára. Á- hugamál: íþróttir, ferðalög, tónlist, dýr o.m.fl. Anna Hlín Gunnarsdóttir, Breiövangi 11, 220 Hafnarfirði. Er 11 ára og vill skrifast á við 10-12 ára krakka. Áhugamál eru marg- vísleg. Ýr Kristinsdóttir, Reykjaskóla, 500 Brú. 12-14 ára strákar (- á svo margar pennavinkonur). Er sjálf að verða 13 ára. Áhugamál: Hestamennska, diskótek og skemmtilegir strákar. Erla Bjarnadóttir, Brekkustíg 29B, 260 Njarðvík. Strákar, 16 ára og eldri. Er sjálf á 17. ári. Tinna Guðjónsdóttir, Miðbraut 23, 170 Seltjarnarnesi. 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Skíða- ferðir, sund, tónlist, ferðalög hnit (badminton) o.m.m.fl. Þórdís Guðrún Magnúsdóttir, Hjálmholti, Hraungerðishreppi, 801 Selfoss. Er 11 ára. Áhugamál: Dýr, útivera, ferðalög o.fl. Thelma Gunnarsdóttir, Breið- vangi 11, 220 Hafnarfirði. 9-11. Er 9 ára. Áhugamál: Skíða- og skautaferðir, sund o.fl. Eva María Hilmarsdóttir, Fjaröarvegi 11, 680 Þórshöfn. Er á þrettánda ári. Áhugamál: íþróttir, tónlist o. fl. PENNAVINAKLÚBBAR Pen Pal International, P.O.Box 1443, Tempe, AZ 85280-1443, Bandaríkjunum. Alþjóðlegur pennavinaklúbbur fyrir fólk á öllum aldri. Birting í fréttabréfi kostar ekkert. Það kem- ur út fjórum sinnum á ári. Greina þarf nákvæmlega allar upplýsingar um sendanda. Best er að vélrita textann. Eitt eintak fréttabréfsins kostar 14 alþjóðleg svarmerki. Norskar stúlkur hafa skrifað okkur og segjast reka pennavina- klúbba: Penfriend Club, Solgryveien 8 C, N-9400 Harstad, Noregi. Annar klúbbur (póstfang um- sjónarmanns): Synnove Pedersen, Royskattveien 17, N-4300 Sandnes, Noregi. ÓSKAMYNDIN í þætti Björns Rönningens, Per og Kari, eru birtar óskamyndir les- enda. Janne Árstad 12 ára, Hassel- veien 13, 4370 Egersund, bað um mynd af David Hasselhoff - Mitch í Strandvöröum. (Ljósmynd: NPS). PENNAVINADÁLKAR í BLÖÐUM OG TÍMARITUM í Norsk Ukeblad, norska viku- blaðinu, eru tvær síöur fyrir börn og unglinga. Bjorn Ronningen, vinsæll verðlaunahöfundur barna- bóka, sér um þær. í þætti hans er margs konar efni. Hann hefur t.a.m. sagt frá Æskunni. Þar er líka dálkur fyrir pennavini: Per & Kari, Sorkedalsvn. 10 A, 0369 OSLO, Noregi. Pop Swop- c/o Okej - Brevvánner, Box 12547,10229 Stockholm, Svíþjóð. Smash Hits, 4 Winsley Street, London W1N 7AR, Englandi. 16 Magazine, The Sterling /Macfadden Partnership, 233 Park Avenue, South New York, NY10003, Bandaríkjunum. ERLENDIR PENNAVINIR Óluva Hojgaard, Slættalíð 1, FR 100 Tórshavn, Færeyjum. Er 12 ára. Áhugamál: Tónlist, sund, fim- leikar, bréfaskriftir og vinir. Katrin Petersen, FR-850 Hvalba, Færeyjum. Er 15 ára. Á- hugamál: Tónlist (GN’R, Ace of Base, Roxette o.fl.j, Ijósmyndun, teikning, bréfaskriftir o.fl. Beate Ludvigsen, Stormyrvn. 19, 9340 Brostadbotn, Noregi. 14- 16. Er sjálf 15 ára. Monica Dillan, Smlland, 7660 Vuku - og Anne Berit Bergsmo, Leirádal, 7650 Verdal, Noregi. 14- 16 ára. Áhugamál: Knattspyrna, bréfaskriftir, lestur og strákar. Gunhild Sylling, 3410 Sylling, Noregi. Er 16 ára. Áhugamál: Tón- listo.fl. Leikur á flautu. Linda Rohmen, Rabberstien 19, 4639 Kristiansand, Noregi. 12- 16 ára. Fædd 23.3. 1980. Áhuga- mál: Tónlist, dýr, bréfaskriftir, dans, lesturo.rn.fi. Catherine Sletsjoe, Heibergs- vei 84, 3269 Larvik, Noregi. Er 15 ára. Áhugamál: Tónlist, bréfaskrift- ir, kvikmyndir, ferðalög, dans o.m.fl. Lars Erik Arnesen, Engelsvikv. 124, 1628 Engalsvik, Noregi. 14- 16 ára. Er að verða 15. Áhugamál: Körfuknattleikur. Stine Hovstein, Okstadoy 17, 7029 Trondheim, Noregi. 13-15 ára. Er 14. Áhugamál: Bréfaskriftir, lestur, gæludýr, tónlist o.fl. Gry Anita Sellereite Skjástad, N6190 Bjorke, Noregi. Er 13 ára. Áhugamál: Dýr, teikning, leiklist, píanóleikur, íþróttir, tónlist o.fl. Anita Nordvik, Aurdalslia 22, 5049 Sandsli, Noregi. Er 15 ára, dökkhærö og græneygð... Torstein Sortland, Holbrekken 122, 5262 Arnatveit, Noregi. 13- 16. Er 15 ára. Áhugamál: Skíða- ferðir, knattspyrna og tónlist. Linda Rage, Barkákerveien 15, N-3157 Barkáker, Noregi. Er 13 ára. Áhugamál: Tónlist, dýr o.m.fl. Rakel Schmidt, Smalamyr 20, 5500 Haugesund. Er 11 ára. Á- hugamál: Dýr, lestur, knattspyrna og tónlist. Monika Johannessen, Ekom- veien 5B, 7970 Kolvereid, Noregi. 12-15. Er 13 ára. Áhugamál: Tón- list, lestur, bréfaskriftir o.m.fl. Oluv Kristensen, Gammel- gárdsvej 10, 8230 Ábyhoj, Dan- mörku. Frímerkjasafnari. Óskar eftir pennavinum með skipti á frí- merkjum í huga. Jutta Viljanen, Sysimáenkuja 3, 21350 llmarinen, Finnlandi. 15- 17. Er 16 ára. Áhugamál: Dýr, tón- list, teikning, lestur, hnit (badmint- on), hjólreiðar, körfuknattleikur og sjónvarpsefni. Sanna Lehtikangas, Leipur- inkatu 17, 37100 Nokia, Finnlandi. 14-16. Er 15 ára. Kristina Slettmo, Urheilukatv. 28 A 13, 00250 Helsinki, Finn- landi. 13-18. Er 15 ára. Dáir Take That. Sirpa Kyllönen, Hekkostie 1075, 88900 Kuhmo, Finnlandi. 14-17. Er 15 ára. Áhugamái: Skíðaferðir, lestur, bréfaskriftir, tónlist (GN’R, Metallica, Bryan Ad- ams, Bon Jovi). 5 4 ÆSKAN

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.